Enn at í fasteignasölu 16. desember 2004 00:01 Velta vegna fasteignaviðskipta á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu viku desember hefur aldrei verið meiri. Þá nam veltan 5.826 milljónum króna. Af þeim 285 samningum sem gerðir voru, var meðalverð hverrar fasteignar 20,4 milljónir. Það er hærra meðalverð en verið hefur síðan í byrjun október. Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala segir að það hafi verið mikið at í fasteignasölu að undanförnu og miklar hækkanir á verði.Ekki síst sé góð sala á stærri eignum og sérbýli. Vísitala fasteignaverðs hefur farið síhækkandi á árinu og má reikna með að hún hækki enn þegar tölur nóvembermánaðar hafa verið gefnar út. Einungis í ágúst lækkaði vísitalan lítillega og segir Björn Þorri að það sé ekki vegna þess að verð á fasteignum hafi minnkað á þessum tíma, heldur sé lækkunin bein afleiðing þess að tekin voru upp peningalán hjá íbúðalánasjóði, en þá hættu kaupendur að yfirtaka áhvílandi lán. Við það hafi verð reiknast niður. "Skýringarnar eru kerfisbreytingar með lækkun vaxta og útgáfa peningalána. Verðin voru að hækka allan tímann engu að síður. Verð húsnæðisins reiknaðist bara lægra þrátt fyrir hækkun vegna þess að samningarnir voru núvirtir." Björn segir að þrátt fyrir að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað um 12-30 prósent á þessu ári, sé ekkert í spilunum um að toppnum sé náð. "Við erum að hoppa inn í nútímann. Það eru nýir möguleikar í fasteignakaupum, sem hefur verið um margra ára skeið í þeim löndum sem við berum okkur saman við." Hann segir þó einnig að líklega muni Íslendingar ekki sjá slíka hækkun um ókomna framtíð. Hækkunin er þó ekki bara vegna nýrra kosta í fasteignalánum. Björn Þorri segir að á tímabilinu 1990 til 1998 hafi verið raunlækkun á húsnæðisverði. Því hafi markaðurinn átt gríðarlega mikið inni þegar hann tók við sér. Auk þess bætist við að nú séu miklu fleiri sem geta keypt eignir en áður. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Velta vegna fasteignaviðskipta á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu viku desember hefur aldrei verið meiri. Þá nam veltan 5.826 milljónum króna. Af þeim 285 samningum sem gerðir voru, var meðalverð hverrar fasteignar 20,4 milljónir. Það er hærra meðalverð en verið hefur síðan í byrjun október. Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala segir að það hafi verið mikið at í fasteignasölu að undanförnu og miklar hækkanir á verði.Ekki síst sé góð sala á stærri eignum og sérbýli. Vísitala fasteignaverðs hefur farið síhækkandi á árinu og má reikna með að hún hækki enn þegar tölur nóvembermánaðar hafa verið gefnar út. Einungis í ágúst lækkaði vísitalan lítillega og segir Björn Þorri að það sé ekki vegna þess að verð á fasteignum hafi minnkað á þessum tíma, heldur sé lækkunin bein afleiðing þess að tekin voru upp peningalán hjá íbúðalánasjóði, en þá hættu kaupendur að yfirtaka áhvílandi lán. Við það hafi verð reiknast niður. "Skýringarnar eru kerfisbreytingar með lækkun vaxta og útgáfa peningalána. Verðin voru að hækka allan tímann engu að síður. Verð húsnæðisins reiknaðist bara lægra þrátt fyrir hækkun vegna þess að samningarnir voru núvirtir." Björn segir að þrátt fyrir að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað um 12-30 prósent á þessu ári, sé ekkert í spilunum um að toppnum sé náð. "Við erum að hoppa inn í nútímann. Það eru nýir möguleikar í fasteignakaupum, sem hefur verið um margra ára skeið í þeim löndum sem við berum okkur saman við." Hann segir þó einnig að líklega muni Íslendingar ekki sjá slíka hækkun um ókomna framtíð. Hækkunin er þó ekki bara vegna nýrra kosta í fasteignalánum. Björn Þorri segir að á tímabilinu 1990 til 1998 hafi verið raunlækkun á húsnæðisverði. Því hafi markaðurinn átt gríðarlega mikið inni þegar hann tók við sér. Auk þess bætist við að nú séu miklu fleiri sem geta keypt eignir en áður.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira