Hindra endurtekið ófremdarástand 20. nóvember 2004 00:01 Fræðsluráð Reykjavíkur vill láta finna leiðir til að koma í veg fyrir að viðlíka ófremdarástand og skapaðist þegar skólar voru lokaðir vikum saman vegna verkfalls kennara, endurtaki sig. Ráðið hefur farið fram á að gerð verði stjórnsýsluúttekt á öllu samningaferli grunnskólakennara og sveitarfélaganna. Skipaður verður hópur sérfræðinga sem á að greina kosti og galla nýliðinna kjaraviðræðna, og fjalla sérstaklega um störf launanefndar sveitarfélaganna og valdaframsal sveitarfélaga og kjörinna fulltrúa til hennar. Leitað verður til talsmanna deilenda um upplýsingar og álit á samningsferlinu og hvers vegna svo hafi tekist til sem raun ber vitni. Þá á hópurinn að skila áliti um vænleg vinnubrögð í framtíðinni. Stefán Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs, segir að tilgangurinn með þessu sé að reyna að læra af þeim miklu ógöngum sem kennaradeilan hafi greinilega lent í og koma þannig í veg fyrir að þetta endurtaki sig.. Ekki er hér átt við að taka þurfi verkfallsrétt af kennurum heldur koma á ferli sem leiði til þess að þeir þurfi ekki að grípa til þess réttar síns. Stefán segir það að sjálfsögðu sjást víða í samfélaginu, og í öðrum samfélögum, að menn geta komist að samkomulagi þar sem báðir deiluaðilar telji sig hafa svo mikinn ávinning af því að semja friðsamlega að ekki er gripið til verkfallsvopna. Spurður hvort tilgangurinn sé ekki að draga menn til ábyrgðar segir Stefán svo ekki vera; tilgangurinn sé að reyna að finna lausnir. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Fræðsluráð Reykjavíkur vill láta finna leiðir til að koma í veg fyrir að viðlíka ófremdarástand og skapaðist þegar skólar voru lokaðir vikum saman vegna verkfalls kennara, endurtaki sig. Ráðið hefur farið fram á að gerð verði stjórnsýsluúttekt á öllu samningaferli grunnskólakennara og sveitarfélaganna. Skipaður verður hópur sérfræðinga sem á að greina kosti og galla nýliðinna kjaraviðræðna, og fjalla sérstaklega um störf launanefndar sveitarfélaganna og valdaframsal sveitarfélaga og kjörinna fulltrúa til hennar. Leitað verður til talsmanna deilenda um upplýsingar og álit á samningsferlinu og hvers vegna svo hafi tekist til sem raun ber vitni. Þá á hópurinn að skila áliti um vænleg vinnubrögð í framtíðinni. Stefán Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs, segir að tilgangurinn með þessu sé að reyna að læra af þeim miklu ógöngum sem kennaradeilan hafi greinilega lent í og koma þannig í veg fyrir að þetta endurtaki sig.. Ekki er hér átt við að taka þurfi verkfallsrétt af kennurum heldur koma á ferli sem leiði til þess að þeir þurfi ekki að grípa til þess réttar síns. Stefán segir það að sjálfsögðu sjást víða í samfélaginu, og í öðrum samfélögum, að menn geta komist að samkomulagi þar sem báðir deiluaðilar telji sig hafa svo mikinn ávinning af því að semja friðsamlega að ekki er gripið til verkfallsvopna. Spurður hvort tilgangurinn sé ekki að draga menn til ábyrgðar segir Stefán svo ekki vera; tilgangurinn sé að reyna að finna lausnir.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira