Engin ógn af uppgreiðslu lána 30. september 2004 00:01 Uppgreiðsla lána Íbúðalánasjóðs ógnar ekki stöðu sjóðsins, að sögn Halls Magnússonar, sérfræðings hjá Íbúðalánasjóði. Við breytingu húsbréfa í íbúðabréf tók Íbúðalánasjóður ný lán sem ekki eru með uppgreiðsluheimild. Því kann sú staða að koma upp að sjóðurinn geti ekki greitt upp sín lán þótt lántakendur sjóðsins greiði lán sín upp að fullu og sjóðurinn þannig setið uppi með fjármuni sem hann geti ekki notað til uppgreiðslu lána. En að sögn Halls var ráð fyrir þessu gert við undirbúning breytinganna og þessi hætta er því ekki fyrir hendi. "Ástæðan er sú að við skildum eftir 30 prósent af húsbréfaeigninni, af því að við gerðum okkur grein fyrir að núverandi ástand gæti komið upp," segir Hallur. Hann segir að vegna þessara húsbréfaeignar sjóðsins þurfi uppgreiðsla lána að fara í 100 milljarða áður en vandræðaástand skapist. "Þó svo að við höfum ekki gert ráð fyrir að uppgreiðsla lána myndi eiga sér stað svo fljótt sem raun ber vitni og í svo miklum mæli, þá er þetta ekki mál til að hafa áhyggur af," segir Hallur. Hann vill ekki gefa upp í hve miklum mæli lántakendur sjóðsins hafa greitt upp sín lán að undanförnu en segir þær mun lægri en lántökutölur bankanna gefi til kynna. "Bankarnir eru í raun með þessum nýjum lánum að minnka vaxtatekjur sínar af útlánum. Áhrif nýju lánanna hafa þvi miklu meiri áhrif á þá en Íbúðalánasjóð," segir Hallur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Uppgreiðsla lána Íbúðalánasjóðs ógnar ekki stöðu sjóðsins, að sögn Halls Magnússonar, sérfræðings hjá Íbúðalánasjóði. Við breytingu húsbréfa í íbúðabréf tók Íbúðalánasjóður ný lán sem ekki eru með uppgreiðsluheimild. Því kann sú staða að koma upp að sjóðurinn geti ekki greitt upp sín lán þótt lántakendur sjóðsins greiði lán sín upp að fullu og sjóðurinn þannig setið uppi með fjármuni sem hann geti ekki notað til uppgreiðslu lána. En að sögn Halls var ráð fyrir þessu gert við undirbúning breytinganna og þessi hætta er því ekki fyrir hendi. "Ástæðan er sú að við skildum eftir 30 prósent af húsbréfaeigninni, af því að við gerðum okkur grein fyrir að núverandi ástand gæti komið upp," segir Hallur. Hann segir að vegna þessara húsbréfaeignar sjóðsins þurfi uppgreiðsla lána að fara í 100 milljarða áður en vandræðaástand skapist. "Þó svo að við höfum ekki gert ráð fyrir að uppgreiðsla lána myndi eiga sér stað svo fljótt sem raun ber vitni og í svo miklum mæli, þá er þetta ekki mál til að hafa áhyggur af," segir Hallur. Hann vill ekki gefa upp í hve miklum mæli lántakendur sjóðsins hafa greitt upp sín lán að undanförnu en segir þær mun lægri en lántökutölur bankanna gefi til kynna. "Bankarnir eru í raun með þessum nýjum lánum að minnka vaxtatekjur sínar af útlánum. Áhrif nýju lánanna hafa þvi miklu meiri áhrif á þá en Íbúðalánasjóð," segir Hallur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira