Börn í dagvistun í grunnskólanum 29. september 2004 00:01 Verkfallsstjórn Kennarasambands Íslands gerir alvarlega athugasemd við fyrirhugaða notkun Súðavíkurhrepps á grunnskólanum undir dagvistun barna. Börnunum verður boðið í skólann frá átta til tólf á hádegi í verkfalli kennara. Erla Helga Sveinbjörnsdóttir, trúnaðarmaður grunnskólakennara í Súðavík, segir að gripið verði til aðgerða verði hugmynd sveitarstjórans samþykkt í bæjarstjórn. Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi, vill láta á það reyna hvort sveitarfélagið hafi umráðarétt yfir húsnæði skólans á meðan á verkfalli kennara stendur. Hann segir að ákveðið hafi verið á fundi með heimamönnum að reyni kennarar að koma í veg fyrir dagvistun barnanna verði málið sent fyrir félagsdóm. "Staðan okkar hér í Súðavík er önnur en hjá öðrum sveitarfélögum, þá sérstaklega þeim stærri, þar sem skólinn okkar er eina aðstaðan sem við höfum undir skipulagða starfsemi fyrir börn. Í mörgum sveitarfélögum er húsnæði sem búið er að virkja undir æskulýðsstarfsemi, íþróttaiðkun og skipulagða starfsemi af ýmsum toga. Við erum ekki með húsnæði undir svona starfsemi hér," segir Ómar. Erla segir að hugmyndin hafi komið grunnskólakennurum í Súðavík á óvart: "Ég geri mér grein fyrir því að hörgull er á húsnæði en ég veit ekki hvort algerlega er búið að grandskoða hvort ekkert annað húsnæði komi til greina." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Kjaramál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Verkfallsstjórn Kennarasambands Íslands gerir alvarlega athugasemd við fyrirhugaða notkun Súðavíkurhrepps á grunnskólanum undir dagvistun barna. Börnunum verður boðið í skólann frá átta til tólf á hádegi í verkfalli kennara. Erla Helga Sveinbjörnsdóttir, trúnaðarmaður grunnskólakennara í Súðavík, segir að gripið verði til aðgerða verði hugmynd sveitarstjórans samþykkt í bæjarstjórn. Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi, vill láta á það reyna hvort sveitarfélagið hafi umráðarétt yfir húsnæði skólans á meðan á verkfalli kennara stendur. Hann segir að ákveðið hafi verið á fundi með heimamönnum að reyni kennarar að koma í veg fyrir dagvistun barnanna verði málið sent fyrir félagsdóm. "Staðan okkar hér í Súðavík er önnur en hjá öðrum sveitarfélögum, þá sérstaklega þeim stærri, þar sem skólinn okkar er eina aðstaðan sem við höfum undir skipulagða starfsemi fyrir börn. Í mörgum sveitarfélögum er húsnæði sem búið er að virkja undir æskulýðsstarfsemi, íþróttaiðkun og skipulagða starfsemi af ýmsum toga. Við erum ekki með húsnæði undir svona starfsemi hér," segir Ómar. Erla segir að hugmyndin hafi komið grunnskólakennurum í Súðavík á óvart: "Ég geri mér grein fyrir því að hörgull er á húsnæði en ég veit ekki hvort algerlega er búið að grandskoða hvort ekkert annað húsnæði komi til greina."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Kjaramál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira