Skuggi Íraks vofir yfir 27. september 2004 00:01 Landsþing breska Verkamannaflokksins stendur nú sem hæst. Leiðtogar flokksins reyna hvað þeir geta til að beina athyglinni að árangri sínum heima fyrir en þingfulltrúar vilja heldur ræða um ástandið í Írak. Landsþingið fer fram í Brighton og ávarpaði Gordon Brown, fjármálaráðherra, samkomuna í gær. Brown lagði áherslu á árangur í efnahagsmálum og hvatti menn til að horfa til framtíðar í stað þess að festast í því sem liðið er. Ólíkt því sem búist var við lét Brown það vera að skjóta á Tony Blair, forsætisráðherra, en samband þeirra hefur snarkólnað undanfarin misseri. Fyrr í mánuðinum fékk Blair Alan Milburn, fyrrverandi ráðherra, til að semja stefnuskrá flokksins fyrir kosningarnar sem boðað verður til á næsta ári, en það verk hefur verið í höndum Browns í tvennum síðustu kosningum. Blair heldur ræðu sína síðar í dag og mun að líkindum reyna að sneiða hjá ástandinu í Írak eins og frekast er kostur. Landsfundarfulltrúar náðu hins vegar að knýja fram að atkvæðagreiðsla verði haldin um þátttöku Breta í hernámi landsins. Meint gerðeyðingarvopn Íraka eru með öllu ófundin og til að bæta gráu ofan á svart eru afdrif breska gíslsins, Kenneth Bigley, enn á huldu. Allar líkur eru því á að Írak verði Tony Blair áfram fjötur um fót. Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira
Landsþing breska Verkamannaflokksins stendur nú sem hæst. Leiðtogar flokksins reyna hvað þeir geta til að beina athyglinni að árangri sínum heima fyrir en þingfulltrúar vilja heldur ræða um ástandið í Írak. Landsþingið fer fram í Brighton og ávarpaði Gordon Brown, fjármálaráðherra, samkomuna í gær. Brown lagði áherslu á árangur í efnahagsmálum og hvatti menn til að horfa til framtíðar í stað þess að festast í því sem liðið er. Ólíkt því sem búist var við lét Brown það vera að skjóta á Tony Blair, forsætisráðherra, en samband þeirra hefur snarkólnað undanfarin misseri. Fyrr í mánuðinum fékk Blair Alan Milburn, fyrrverandi ráðherra, til að semja stefnuskrá flokksins fyrir kosningarnar sem boðað verður til á næsta ári, en það verk hefur verið í höndum Browns í tvennum síðustu kosningum. Blair heldur ræðu sína síðar í dag og mun að líkindum reyna að sneiða hjá ástandinu í Írak eins og frekast er kostur. Landsfundarfulltrúar náðu hins vegar að knýja fram að atkvæðagreiðsla verði haldin um þátttöku Breta í hernámi landsins. Meint gerðeyðingarvopn Íraka eru með öllu ófundin og til að bæta gráu ofan á svart eru afdrif breska gíslsins, Kenneth Bigley, enn á huldu. Allar líkur eru því á að Írak verði Tony Blair áfram fjötur um fót.
Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira