Skuggi Íraks vofir yfir 27. september 2004 00:01 Landsþing breska Verkamannaflokksins stendur nú sem hæst. Leiðtogar flokksins reyna hvað þeir geta til að beina athyglinni að árangri sínum heima fyrir en þingfulltrúar vilja heldur ræða um ástandið í Írak. Landsþingið fer fram í Brighton og ávarpaði Gordon Brown, fjármálaráðherra, samkomuna í gær. Brown lagði áherslu á árangur í efnahagsmálum og hvatti menn til að horfa til framtíðar í stað þess að festast í því sem liðið er. Ólíkt því sem búist var við lét Brown það vera að skjóta á Tony Blair, forsætisráðherra, en samband þeirra hefur snarkólnað undanfarin misseri. Fyrr í mánuðinum fékk Blair Alan Milburn, fyrrverandi ráðherra, til að semja stefnuskrá flokksins fyrir kosningarnar sem boðað verður til á næsta ári, en það verk hefur verið í höndum Browns í tvennum síðustu kosningum. Blair heldur ræðu sína síðar í dag og mun að líkindum reyna að sneiða hjá ástandinu í Írak eins og frekast er kostur. Landsfundarfulltrúar náðu hins vegar að knýja fram að atkvæðagreiðsla verði haldin um þátttöku Breta í hernámi landsins. Meint gerðeyðingarvopn Íraka eru með öllu ófundin og til að bæta gráu ofan á svart eru afdrif breska gíslsins, Kenneth Bigley, enn á huldu. Allar líkur eru því á að Írak verði Tony Blair áfram fjötur um fót. Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Landsþing breska Verkamannaflokksins stendur nú sem hæst. Leiðtogar flokksins reyna hvað þeir geta til að beina athyglinni að árangri sínum heima fyrir en þingfulltrúar vilja heldur ræða um ástandið í Írak. Landsþingið fer fram í Brighton og ávarpaði Gordon Brown, fjármálaráðherra, samkomuna í gær. Brown lagði áherslu á árangur í efnahagsmálum og hvatti menn til að horfa til framtíðar í stað þess að festast í því sem liðið er. Ólíkt því sem búist var við lét Brown það vera að skjóta á Tony Blair, forsætisráðherra, en samband þeirra hefur snarkólnað undanfarin misseri. Fyrr í mánuðinum fékk Blair Alan Milburn, fyrrverandi ráðherra, til að semja stefnuskrá flokksins fyrir kosningarnar sem boðað verður til á næsta ári, en það verk hefur verið í höndum Browns í tvennum síðustu kosningum. Blair heldur ræðu sína síðar í dag og mun að líkindum reyna að sneiða hjá ástandinu í Írak eins og frekast er kostur. Landsfundarfulltrúar náðu hins vegar að knýja fram að atkvæðagreiðsla verði haldin um þátttöku Breta í hernámi landsins. Meint gerðeyðingarvopn Íraka eru með öllu ófundin og til að bæta gráu ofan á svart eru afdrif breska gíslsins, Kenneth Bigley, enn á huldu. Allar líkur eru því á að Írak verði Tony Blair áfram fjötur um fót.
Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira