Hagnaðurinn yfir tíu milljarðar 27. september 2004 00:01 Íslandsbanki birti óvænt í dag tölur yfir hagnað sinn fyrstu átta mánuði ársins. Hagnaður bankans var 10,6 milljarðar króna samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri. Bankaráð Íslandsbanka ákvað á fundi sínum í gær að auka hlutafé bankans um 200 milljónir króna að nafnvirði, ríflega tvo milljarða að markaðsvirði. "Almennur vöxtur fyrirtækisins og kaup á fjármálafyrirtækjum kalla á þessa aukningu hlutafjár," segir Bjarni Ármannsson forstjóri. Íslandsbanki er langt kominn með yfirtöku norska Kreditbankans, en verkefnið er ekki mjög stórt þegar litið er til efnahagsreiknings bankans. Eignir bankans námu í lok ágúst nálægt 548 milljörðum króna. Íslandsbanki hefur að jafnaði greitt út háan arð og lækkað eigið fé með kaupum á eigin bréfum. Horft hefur verið til arðsemi eiginfjár bankans undanfarin ár, en nú er einnig horft til frekari vaxtar. Fjárstýringu bankans hefur verið falin sala hlutafjárins og á henni að ljúka í þessari viku. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Íslandsbanki birti óvænt í dag tölur yfir hagnað sinn fyrstu átta mánuði ársins. Hagnaður bankans var 10,6 milljarðar króna samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri. Bankaráð Íslandsbanka ákvað á fundi sínum í gær að auka hlutafé bankans um 200 milljónir króna að nafnvirði, ríflega tvo milljarða að markaðsvirði. "Almennur vöxtur fyrirtækisins og kaup á fjármálafyrirtækjum kalla á þessa aukningu hlutafjár," segir Bjarni Ármannsson forstjóri. Íslandsbanki er langt kominn með yfirtöku norska Kreditbankans, en verkefnið er ekki mjög stórt þegar litið er til efnahagsreiknings bankans. Eignir bankans námu í lok ágúst nálægt 548 milljörðum króna. Íslandsbanki hefur að jafnaði greitt út háan arð og lækkað eigið fé með kaupum á eigin bréfum. Horft hefur verið til arðsemi eiginfjár bankans undanfarin ár, en nú er einnig horft til frekari vaxtar. Fjárstýringu bankans hefur verið falin sala hlutafjárins og á henni að ljúka í þessari viku.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira