Stýrivaxtahækkun skammgóður vermir 5. júlí 2004 00:01 Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segist óttast áframhaldandi verðbólgu og kallar eftir aðgerðum stjórnvalda til að draga úr spennu í hagkerfinu. Hann segir stýrivaxtahækkun Seðlabankans undir lok síðustu viku vera í takt við fyrri orð bankans um spennu í hagkerfinu og verðbólgu í hærri kantinum. "Á sama tíma hefur bankinn gagnrýnt ríkisfjármálastefnuna, þ.e. að ríkið gerði ekki nóg til að hamla þenslu og hafi stillt málum þannig upp að peningamálastefnan væri ein um hituna," segir hann og telur tæpast hægt að gagnrýna Seðlabankann fyrir að sinna sínu lögboðna hlutverki, að halda verðbólgu í skefjum. "Það er hins vegar hægt að gagnrýna stjórnvöld fyrir að beita ekki efnahagsstjórn til að draga úr spennu. Svona lagað getur auðvitað fest í sessi og erfitt að stöðva þegar verðbólgan fer í gang," segir hann og telur fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af þróun mála. Gylfi segist hafa áhyggjur af áhrifum hagstjórnarinnar á fyrirtæki í landinu því vaxtahækkanir dragi úr samkeppnisstöðu innlendra fyrirtækja. "Það veikir atvinnustigið og eykur vandann hvað varðar atvinnuleysi. Þessi tegund hagstjórnar er því mjög skammgóður vermir og getur haft mjög eyðileggjandi áhrif á hagkerfið og samsetningu á því," segir hann. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segist óttast áframhaldandi verðbólgu og kallar eftir aðgerðum stjórnvalda til að draga úr spennu í hagkerfinu. Hann segir stýrivaxtahækkun Seðlabankans undir lok síðustu viku vera í takt við fyrri orð bankans um spennu í hagkerfinu og verðbólgu í hærri kantinum. "Á sama tíma hefur bankinn gagnrýnt ríkisfjármálastefnuna, þ.e. að ríkið gerði ekki nóg til að hamla þenslu og hafi stillt málum þannig upp að peningamálastefnan væri ein um hituna," segir hann og telur tæpast hægt að gagnrýna Seðlabankann fyrir að sinna sínu lögboðna hlutverki, að halda verðbólgu í skefjum. "Það er hins vegar hægt að gagnrýna stjórnvöld fyrir að beita ekki efnahagsstjórn til að draga úr spennu. Svona lagað getur auðvitað fest í sessi og erfitt að stöðva þegar verðbólgan fer í gang," segir hann og telur fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af þróun mála. Gylfi segist hafa áhyggjur af áhrifum hagstjórnarinnar á fyrirtæki í landinu því vaxtahækkanir dragi úr samkeppnisstöðu innlendra fyrirtækja. "Það veikir atvinnustigið og eykur vandann hvað varðar atvinnuleysi. Þessi tegund hagstjórnar er því mjög skammgóður vermir og getur haft mjög eyðileggjandi áhrif á hagkerfið og samsetningu á því," segir hann.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira