Mannfjöldi Íbúar á Íslandi nálgast 400 þúsunda markið hratt og örugglega Landsmönnum fjölgaði um 2.570 á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. Innlent 20.1.2023 11:03 Elsti Íslendingurinn er 105 ára Í dag eru 47 einstaklingar á Íslandi 100 ára og eldri. Þrír af þessum 47 einstaklingum eiga maka á lífi. Þetta kemur fram í nýlegri samantekt Þjóðskrár yfir elstu íbúa landsins. Innlent 18.1.2023 15:20 Kínverjum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 1961 Kínverjum fer nú fækkandi í fyrsta sinn síðan árið 1961. Í lok síðasta árs voru Kínverjar 1.41175 milljarðar en ári áður voru þeir 1.41260 milljarðar, sem er fækkun um 850 þúsund einstaklinga á einu ári. Erlent 17.1.2023 07:27 Langlífir og hamingjusamir en um leið methafar í lyfjanotkun Á meðan Íslendingar eru meðal hamingjusömustu og langlífustu þjóða í heimi setja þeir hvert metið á fætur öðru í lyfjanotkun. Heimilislæknir segir mikilvægt að finna út hvað veldur þessu og meta stöðuna upp á nýtt. Það geti verið skaðlegt að vera mörgum lyfjum í langan tíma. Innlent 16.1.2023 20:00 Borga Tókýóbúum milljón krónur á barn fyrir að flytja frá borginni Stjórnvöld í Japan hyggjast nú bjóða fjölskyldum eina milljón króna á barn fyrir að flytja frá Tókýó til strjálbýlari svæða landsins. Markmiðið er að draga úr fólksfækkun á landsbyggðinni. Erlent 3.1.2023 07:28 Íbúar Íslands 467 þúsund árið 2073 Íbúar Íslands verða 467 þúsund árið 2073 samkvæmt nýrri mannfjöldaspá Hagstofunnar. Innlent 22.12.2022 07:21 „Þetta kom mér alls ekki á óvart“ Ólöf Garðarsdóttir sagnfræðingur segir margar skýringar á því hvers vegna mannfjöldi var oftalinn um tíu þúsund hér á landi, eins og kom í ljós í nýju manntali Hagstofunnar. Ein sú helsta séu útlendingar sem flytja aftur til síns heima. Innlent 17.11.2022 08:47 Jarðarbúar nú orðnir átta milljarðar talsins Sameinuðu þjóðirnar áætla að fjöldi jarðarbúa fari yfir átta milljarða í dag. Erlent 15.11.2022 08:45 Tæplega tíu þúsund færri en reiknað var með Rétt tæplega tíu þúsund fleiri einstaklingar eru skráðir í þjóðskrá en teljast til mannfjölda hér á landi, miðað við manntal ársins í fyrra. Innlent 14.11.2022 10:20 « ‹ 1 2 3 ›
Íbúar á Íslandi nálgast 400 þúsunda markið hratt og örugglega Landsmönnum fjölgaði um 2.570 á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. Innlent 20.1.2023 11:03
Elsti Íslendingurinn er 105 ára Í dag eru 47 einstaklingar á Íslandi 100 ára og eldri. Þrír af þessum 47 einstaklingum eiga maka á lífi. Þetta kemur fram í nýlegri samantekt Þjóðskrár yfir elstu íbúa landsins. Innlent 18.1.2023 15:20
Kínverjum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 1961 Kínverjum fer nú fækkandi í fyrsta sinn síðan árið 1961. Í lok síðasta árs voru Kínverjar 1.41175 milljarðar en ári áður voru þeir 1.41260 milljarðar, sem er fækkun um 850 þúsund einstaklinga á einu ári. Erlent 17.1.2023 07:27
Langlífir og hamingjusamir en um leið methafar í lyfjanotkun Á meðan Íslendingar eru meðal hamingjusömustu og langlífustu þjóða í heimi setja þeir hvert metið á fætur öðru í lyfjanotkun. Heimilislæknir segir mikilvægt að finna út hvað veldur þessu og meta stöðuna upp á nýtt. Það geti verið skaðlegt að vera mörgum lyfjum í langan tíma. Innlent 16.1.2023 20:00
Borga Tókýóbúum milljón krónur á barn fyrir að flytja frá borginni Stjórnvöld í Japan hyggjast nú bjóða fjölskyldum eina milljón króna á barn fyrir að flytja frá Tókýó til strjálbýlari svæða landsins. Markmiðið er að draga úr fólksfækkun á landsbyggðinni. Erlent 3.1.2023 07:28
Íbúar Íslands 467 þúsund árið 2073 Íbúar Íslands verða 467 þúsund árið 2073 samkvæmt nýrri mannfjöldaspá Hagstofunnar. Innlent 22.12.2022 07:21
„Þetta kom mér alls ekki á óvart“ Ólöf Garðarsdóttir sagnfræðingur segir margar skýringar á því hvers vegna mannfjöldi var oftalinn um tíu þúsund hér á landi, eins og kom í ljós í nýju manntali Hagstofunnar. Ein sú helsta séu útlendingar sem flytja aftur til síns heima. Innlent 17.11.2022 08:47
Jarðarbúar nú orðnir átta milljarðar talsins Sameinuðu þjóðirnar áætla að fjöldi jarðarbúa fari yfir átta milljarða í dag. Erlent 15.11.2022 08:45
Tæplega tíu þúsund færri en reiknað var með Rétt tæplega tíu þúsund fleiri einstaklingar eru skráðir í þjóðskrá en teljast til mannfjölda hér á landi, miðað við manntal ársins í fyrra. Innlent 14.11.2022 10:20