Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai

    Dominik Szoboszlai renndi boltanum undir varnarvegg og skoraði mark beint úr aukaspyrnu fyrir Liverpool í 3-0 sigri gegn Marseille í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Hann segir þetta ekki hafa verið neina skyndiákvörðun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös

    Thomas Frank hefur verið undir mikilli pressu síðustu daga og vikur í starfi knattspyrnustjóra Tottenham, en hann fagnaði fyrsta sigri ársins í gærkvöldi og verðlaunaði sig með tveimur stórum rauðvínsglösum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    City fékk skell í Noregi

    Manchester City fékk óvæntan skell er liðið heimsótti Bodø/Glimt í næstsíðustu umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þjálfari meistaranna á hálum ís

    Þrátt fyrir að hafa stýrt FC Kaupmannahöfn til endurkomusigurs í Meistaradeildinni í fyrradag og komið liðinu í góðan séns á sextán liða úrslitum er þjálfarinn Jacoc Neestrup í hættu á að missa starf sitt.

    Fótbolti