Spænski boltinn

Fréttamynd

Suarez: Meira pláss á Englandi

Framherjinn Luis Suarez sem gekk til liðs við Barcelona frá Liverpool í sumar segir framherja fá meira pláss á Englandi en á Spáni en Suarez skoraði fyrsta mark sitt fyrir Barcelona um síðustu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Ég er búinn að vera

Xavi viðurkennir að hann sé ekki lengur sami knattspyrnumaðurinn og hann var. Hann vill feta í fótspor Pep Guardiola og verða þjálfari.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid komst auðveldlega í úrslitaleikinn

Evrópumeistaralið Real Madrid er komið í úrslitaleikinn í Heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 4-0 sigur á liði Cruz Azul frá Mexíkó í kvöld í undanúrslitaleik liðanna en úrslitakeppnin fer fram í Marokkó.

Fótbolti
Fréttamynd

Pepe gaf nágrönnum sínum níu tonn af mat

Pepe, varnarmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, sýndi það og sannaði að hann er mikill mannvinur þegar hann kom færandi hendi til fátækra íbúa Las Rozas hverfisins í Madrid á Spáni.

Fótbolti