Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Haukar tryggðu sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta með 101-92 sigri á útivelli í framlengdum leik gegn Njarðvík. Körfubolti 14.12.2025 16:27
Elvar leiddi liðið til sigurs Elvar Már Friðriksson spilaði mest allra leikmanna og gaf flestar stoðsendingar í 99-93 sigri Anwil Wloclawek gegn Miasto Szkla Krosno í 11. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 14.12.2025 13:45
Tryggvi lét mest til sín taka Tryggvi Snær Hlinason átti öflugan leik fyrir Surne Bilbao í 93-75 sigri gegn Forca Lleida í 10. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 14.12.2025 13:16
Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti 13.12.2025 12:06
Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Þór Þorlákshöfn varð fyrsta liðið til að tapa gegn nýliðum Ármanns í síðustu umferð og tapið varð stórt, en Þórsarar fá tækifæri til að svara fyrir sig þegar þeir heimsækja Njarðvík í 11. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 12. desember 2025 21:06
Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Tindastóll setti upp algjöra sýningu á Álftanesi í kvöld, þegar liðið rassskellti heimamenn með ótrúlegum 59 stiga sigri, 137-78. Stólarnir skoruðu 73 stig í fyrri hálfleik. Körfubolti 12. desember 2025 20:50
„Get ekki verið fúll út í mína menn“ Þrátt fyrir tap fyrir KR í Vesturbænum, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld var Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sáttur með framlag sinna manna í leiknum. Körfubolti 11. desember 2025 21:57
Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson spilaði stórvel þegar KR lagði ÍR að velli, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sigurinn eftir erfitt gengi KR-inga upp á síðkastið. Körfubolti 11. desember 2025 21:45
Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Eftir fjögur töp í röð komst KR á sigurbraut þegar liðið vann ÍR, 102-96, á Meistaravöllum í 10. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 11. desember 2025 21:45
ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Skagamenn fengu Stjörnuna í heimsókn í AvAir höllina á Skaganum í 10. umferð í Bónus deild karla í kvöld. Niðurstaðan varð öruggur sigur Stjörnunnar, 105-85. Körfubolti 11. desember 2025 21:25
Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Valur bar sigurorð af Keflvík, 111-91, þegar liðin áttust við í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur nú sigrað í síðustu fimm deildarleikjum sínum. Körfubolti 11. desember 2025 21:01
Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Grindvíkingar tóku á móti Ármanni í kvöld en heimamenn þurftu heldur betur að svara fyrir afhroðið gegn Stjörnunni í síðustu umferð. Að sama skapi voru Ármenningar að leita að sínum öðrum sigri í röð eftir að hafa landað þeim fyrsta gegn Þór í síðasta leik. Körfubolti 11. desember 2025 18:31
Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Oklahoma City Thunder er í svaka ham í titilvörn sinni í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir hafa unnið 24 af fyrstu 25 leikjum sínum á þessu tímabili. Körfubolti 11. desember 2025 15:31
Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Njarðvík og Valur eigast við í toppslag í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 10. desember 2025 21:41
Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Stjarnan vann í kvöld sex stiga sigur á Tindastól í Bónus deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í Garðabæ 89-83, sex stiga sigur Stjörnunnar. Körfubolti 10. desember 2025 20:34
Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Surne Bilbao Basket höfðu betur gegn Sporting Lissabon í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur fimmtán stiga sigur Bilbao, 94-79. Körfubolti 10. desember 2025 19:28
„Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Körfuboltakonan A'ja Wilson var valin íþróttamaður ársins 2025 hjá Time-tímaritinu en þetta er annað árið í röð sem körfuboltakona verður fyrir valinu. Körfubolti 10. desember 2025 11:02
Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Stórleikur Real Madrid og Manchester City í Meistaradeildinni fer fram á Santiago Bernabeu og þá er leikið í Bónus deild kvenna í körfubolta. Sport 10. desember 2025 06:00
Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Ármann tók á móti Grindavík í 11. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta nú í kvöld þar sem gestirnir úr Grindavík unn afar sannfærandi 36 stiga sigur. Lokatölur 70-106 fyrir Grindavík. Körfubolti 9. desember 2025 22:22
Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Nýliðar KR gerður sér lítið fyrir og lögðu ríkjandi Íslandsmeistara Hauka að velli í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Ólafssal sex stiga sigur KR, 92-86. Körfubolti 9. desember 2025 22:20
Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Botnlið Hamars/Þórs vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni er liðið lagði Keflavík að velli í Hveragerði. Lokatölur 75-71, Hamar/Þór í vil. Körfubolti 9. desember 2025 21:01
Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Karlalið Tindastóls í körfubolta vann yfirburðasigur gegn Keila frá Eistlandi í ENBL deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur í Eistlandi urðu 106-80 Tindastól í vil, tuttugu og sex stiga sigur Sauðkrækinga. Fella. Körfubolti 9. desember 2025 19:19
Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. Körfubolti 9. desember 2025 12:00
„Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og Bónus Körfuboltakvöld er á því að hann sé nú búinn að komast endanlega í gegnum hræðilegu meiðslin í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9. desember 2025 10:01
Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Alan Zekovic og félagar í Sloga unnu eins marks sigur á Umeå í sænska körfuboltanum um helgina. Spennandi leikur þar sem úrslitin réðust á síðustu sekúndunum. Körfubolti 8. desember 2025 15:31