Myndlist

Fréttamynd

Sjaldgæfur Sölvi til sölu

Tvær myndir eftir listamanninn Sölva Helgason, betur þekktur sem Sólon Íslandus, eru nú til sölu í Galleríi Fold en afar sjaldgæft er að verk eftir Sölva séu á markaði. Talið er að verkin séu frá því um 1860 en þau hafa verið í einkaeigu í töluverðan tíma.

Menning
Fréttamynd

Sýning á verkum Guðmundu

Sýning á verkum Guðmundu Andrésdóttur var opnuð í Listasafni Íslands í gær. Guðmunda var einn helsti abstraktlistmálari íslensku þjóðarinnar en hún lést fyrir tveimur árum, áttræð að aldri.

Menning