Sameinuðu þjóðirnar Hætta við að halda loftslagsráðstefnu vegna mótmæla Stjórnvöld í Chile hafa aflýst fyrirhugaðri loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fara átti fram í höfuðborginni Santiago í desember. Erlent 30.10.2019 14:38 Bandaríkin taka ekki þátt í milljarðaaðstoð vegna loftslagsbreytinga Þrátt fyrir að Bandaríkin séu sögulega stærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum ætla þau ekki að leggja sjóði SÞ sem aðstoðar fátæk ríki til að takast á við loftslagsbreytingar til neitt fé. Evrópuríki standa fyrir stærstum hluta framlaga í sjóðinn. Erlent 25.10.2019 16:34 Venesúela tekur sæti í mannréttindaráði SÞ Suður-Ameríkuríkið Venesúela hlaut í daga sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu Þjóðanna, þrátt fyrir að ríkisstjórn Nicolas Maduro hafi verið gagnrýnd víða um heim fyrir meint brot á mannréttindum. Erlent 17.10.2019 19:57 Bein útsending: Háskólinn og heimsmarkmiðin - Heilsa og vellíðan Háskóli Íslands stendur í dag fyrir viðburði þar sem rætt verður um mikilvægi Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, tengsl þeirra við háskólann og þar sem einblínt verður á heilsu og vellíðan sem eru eitt af þessum sautján heimsmarkmiðum. Innlent 17.10.2019 07:27 Þriðja hvert barn vannært Eitt af hverjum þremur börnum undir fimm ára aldri býr við vannæringu og tvöfalt fleiri við lélegt mataræði. Þetta segir í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 15.10.2019 17:56 Kynferðisbrot og mansal þrífist enn innan friðargæslunnar Ekkert einasta friðargæsluverkefni á vegum Sameinuðu þjóðanna er laust við spillingu eða ofbeldi af hálfu friðargæsluliða. Þetta segir fyrrverandi starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem kom upp um mannréttindabrot friðargæsluliða í Bosníu. Innlent 10.10.2019 20:12 Útlit fyrir að Sameinuðu þjóðirnar geti ekki greitt laun Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir alþjóðastofnunina standa frammi fyrir verstu fjárhagsstöðu stofnunarinnar í áratug. Erlent 8.10.2019 23:42 Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins Erlent 30.9.2019 17:59 Vilja hermenn Tyrklands og Bandaríkjanna burt frá Sýrlandi Ríkisstjórn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, krefst þess að hermenn Bandaríkjanna og Tyrklands yfirgefi landið hið snarasta. Erlent 28.9.2019 22:34 Loftslagsbreytingar ekki fjarlæg kenning heldur augljós sannleikur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á baráttuna gegn hlýnun jarðar, mannréttindi og endurbætur á alþjóðakerfinu í samræmi við grunngildi Sameinuðu þjóðanna í ræðu sem hann flutti á allsherjarþinginu nótt. Innlent 28.9.2019 11:41 Bráðnun Grænlandsjökuls á við allra minni jökla samanlagt Stóru ísbreiðurnar á Grænlandi og Suðurskautslandinu og hvernig þær bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna ræður nú mestu um þróun sjávarstöðu á jörðinni næstu áratugina og aldirnar. Innlent 25.9.2019 12:39 Deilur um yfirráð nytjastofna gætu orðið tíðari með hlýnun hafsins Útbreiðsla og stofnstærð fisktegunda hefur breyst vegna hlýnunar hafsins af völdum manna og það gæti leitt til tíðari átaka á milli ríkja um veiðar. Innlent 24.9.2019 16:24 Ís bráðnar um alla jörð og sjávarmál hækkar hraðar Skilyrði til búsetu á norðurskautinu og náttúruvá er á meðal þess sem breytist vegna áhrif loftslagsbreytinga af völdum manna á höf jarðar og freðhvolf. Innlent 24.9.2019 14:28 Hatursorðræða og þjóðernishyggja á milli tanna þjóðarleiðtoga Almennar umræður á allsherjarþingi SÞ hófust í dag. Erlent 24.9.2019 17:40 Trump lofaði þjóðernishyggju í ræðu sinni hjá SÞ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór hörðum orðum um ýmsa aðila í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag og teiknaði hann upp alvarlega mynd af stöðu heimsins og Bandaríkjanna. Erlent 24.9.2019 15:27 Bein útsending: Umdeildir leiðtogar taka fyrstir til máls hjá SÞ Það verður mikið um ræðuhöld á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem 21 þjóðarleiðtogi mun taka til máls. Erlent 24.9.2019 12:21 Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. Lífið 24.9.2019 07:50 Fimm dagar í september Þjóðarleiðtogar heimsins eru nú staddir í New York þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram. Skoðun 24.9.2019 02:01 Lofa nýjum aðgerðum gegn loftslagsvánni Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hófst í gær í New York. Ríki og alþjóðafyrirtæki leggja fram nýjar skuldbindingar til aðgerða gegn hlýnun loftslags. Lofslagsmótmæli hafa farið fram í meira en 150 ríkjum. Erlent 24.9.2019 02:00 Katrín segir engar afsakanir fyrir aðgerðaleysi Leiðtogar sextíu ríkja tóku þátt í ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í New York í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var á meðal þátttakenda. Innlent 23.9.2019 17:30 Thunberg lét þjóðarleiðtoga heyra það Sænski aðgerðasinninn hélt tilfinningaþrungna ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag þar sem hún skammaði þjóðarleiðtoga fyrir að velta ábyrgð á loftslagsvandanum á komandi kynslóðir. Erlent 23.9.2019 16:48 Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. Erlent 23.9.2019 14:21 Orsakir og afleiðingar loftslagsbreytinga koma hraðar fram Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um fimmtung frá 2015 til 2019 borið saman við árin fimm á undan. Styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpi jarðar þýðir að hnattræn hlýnun heldur áfram í áratugi, óháð aðgerðum manna til að draga úr losun. Erlent 20.9.2019 12:24 Íranir kynna friðarsamkomulag á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Hassan Rouhani, leiðtogi Íran, varar við því utanaðkomandi hersveitir ógni friði og öryggi á Persaflóa. Erlent 22.9.2019 11:28 Spennt að fá að flytja ræðuna og taka þátt í nefndarstörfum Esther Hallsdóttir er stödd á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York en hún er þar sem fulltrúi íslenskra ungmenna. Innlent 21.9.2019 23:49 Sádar segja írönsk vopn notuð í árásirnar Hvorki Bandaríkjastjórn, Sádar né uppreisnarmenn Húta hafa lagt fram sannanir um hver stóð að loftárásum á sádi-arabískar olíulindir um helgina. Erlent 16.9.2019 16:25 Segist hafa fyrirgefið Íslandi „dauða“ og „einskis nýta“ tillögu Teodoro Locsin Jr. utanríkisráðherra Filippseyja kveðst hafa fyrirgefið Íslendingum að hafa lagt fram tillögu í Mannréttindaráði sameinuðu þjóðanna, sem gerir ráðinu kleift að rannsaka fíkniefnastríð Filippseyjaforseta. Erlent 11.9.2019 14:31 Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir Óbreyttir borgarar féllu í árásum síðasta árið, að sögn rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 11.9.2019 10:56 „Ég var limlest á kynfærum þegar ég var viku gömul“ Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Innlent 5.9.2019 18:51 Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar mögulega samsekir um stríðsglæpi í Jemen Í óbirtri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um mögulega stríðsglæpi í átökunum í Jemen, sem hafa staðið yfir í um fjögur ár, eru báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi. Erlent 3.9.2019 11:32 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 26 ›
Hætta við að halda loftslagsráðstefnu vegna mótmæla Stjórnvöld í Chile hafa aflýst fyrirhugaðri loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fara átti fram í höfuðborginni Santiago í desember. Erlent 30.10.2019 14:38
Bandaríkin taka ekki þátt í milljarðaaðstoð vegna loftslagsbreytinga Þrátt fyrir að Bandaríkin séu sögulega stærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum ætla þau ekki að leggja sjóði SÞ sem aðstoðar fátæk ríki til að takast á við loftslagsbreytingar til neitt fé. Evrópuríki standa fyrir stærstum hluta framlaga í sjóðinn. Erlent 25.10.2019 16:34
Venesúela tekur sæti í mannréttindaráði SÞ Suður-Ameríkuríkið Venesúela hlaut í daga sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu Þjóðanna, þrátt fyrir að ríkisstjórn Nicolas Maduro hafi verið gagnrýnd víða um heim fyrir meint brot á mannréttindum. Erlent 17.10.2019 19:57
Bein útsending: Háskólinn og heimsmarkmiðin - Heilsa og vellíðan Háskóli Íslands stendur í dag fyrir viðburði þar sem rætt verður um mikilvægi Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, tengsl þeirra við háskólann og þar sem einblínt verður á heilsu og vellíðan sem eru eitt af þessum sautján heimsmarkmiðum. Innlent 17.10.2019 07:27
Þriðja hvert barn vannært Eitt af hverjum þremur börnum undir fimm ára aldri býr við vannæringu og tvöfalt fleiri við lélegt mataræði. Þetta segir í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 15.10.2019 17:56
Kynferðisbrot og mansal þrífist enn innan friðargæslunnar Ekkert einasta friðargæsluverkefni á vegum Sameinuðu þjóðanna er laust við spillingu eða ofbeldi af hálfu friðargæsluliða. Þetta segir fyrrverandi starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem kom upp um mannréttindabrot friðargæsluliða í Bosníu. Innlent 10.10.2019 20:12
Útlit fyrir að Sameinuðu þjóðirnar geti ekki greitt laun Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir alþjóðastofnunina standa frammi fyrir verstu fjárhagsstöðu stofnunarinnar í áratug. Erlent 8.10.2019 23:42
Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins Erlent 30.9.2019 17:59
Vilja hermenn Tyrklands og Bandaríkjanna burt frá Sýrlandi Ríkisstjórn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, krefst þess að hermenn Bandaríkjanna og Tyrklands yfirgefi landið hið snarasta. Erlent 28.9.2019 22:34
Loftslagsbreytingar ekki fjarlæg kenning heldur augljós sannleikur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á baráttuna gegn hlýnun jarðar, mannréttindi og endurbætur á alþjóðakerfinu í samræmi við grunngildi Sameinuðu þjóðanna í ræðu sem hann flutti á allsherjarþinginu nótt. Innlent 28.9.2019 11:41
Bráðnun Grænlandsjökuls á við allra minni jökla samanlagt Stóru ísbreiðurnar á Grænlandi og Suðurskautslandinu og hvernig þær bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna ræður nú mestu um þróun sjávarstöðu á jörðinni næstu áratugina og aldirnar. Innlent 25.9.2019 12:39
Deilur um yfirráð nytjastofna gætu orðið tíðari með hlýnun hafsins Útbreiðsla og stofnstærð fisktegunda hefur breyst vegna hlýnunar hafsins af völdum manna og það gæti leitt til tíðari átaka á milli ríkja um veiðar. Innlent 24.9.2019 16:24
Ís bráðnar um alla jörð og sjávarmál hækkar hraðar Skilyrði til búsetu á norðurskautinu og náttúruvá er á meðal þess sem breytist vegna áhrif loftslagsbreytinga af völdum manna á höf jarðar og freðhvolf. Innlent 24.9.2019 14:28
Hatursorðræða og þjóðernishyggja á milli tanna þjóðarleiðtoga Almennar umræður á allsherjarþingi SÞ hófust í dag. Erlent 24.9.2019 17:40
Trump lofaði þjóðernishyggju í ræðu sinni hjá SÞ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór hörðum orðum um ýmsa aðila í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag og teiknaði hann upp alvarlega mynd af stöðu heimsins og Bandaríkjanna. Erlent 24.9.2019 15:27
Bein útsending: Umdeildir leiðtogar taka fyrstir til máls hjá SÞ Það verður mikið um ræðuhöld á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem 21 þjóðarleiðtogi mun taka til máls. Erlent 24.9.2019 12:21
Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. Lífið 24.9.2019 07:50
Fimm dagar í september Þjóðarleiðtogar heimsins eru nú staddir í New York þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram. Skoðun 24.9.2019 02:01
Lofa nýjum aðgerðum gegn loftslagsvánni Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hófst í gær í New York. Ríki og alþjóðafyrirtæki leggja fram nýjar skuldbindingar til aðgerða gegn hlýnun loftslags. Lofslagsmótmæli hafa farið fram í meira en 150 ríkjum. Erlent 24.9.2019 02:00
Katrín segir engar afsakanir fyrir aðgerðaleysi Leiðtogar sextíu ríkja tóku þátt í ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í New York í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var á meðal þátttakenda. Innlent 23.9.2019 17:30
Thunberg lét þjóðarleiðtoga heyra það Sænski aðgerðasinninn hélt tilfinningaþrungna ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag þar sem hún skammaði þjóðarleiðtoga fyrir að velta ábyrgð á loftslagsvandanum á komandi kynslóðir. Erlent 23.9.2019 16:48
Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. Erlent 23.9.2019 14:21
Orsakir og afleiðingar loftslagsbreytinga koma hraðar fram Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um fimmtung frá 2015 til 2019 borið saman við árin fimm á undan. Styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpi jarðar þýðir að hnattræn hlýnun heldur áfram í áratugi, óháð aðgerðum manna til að draga úr losun. Erlent 20.9.2019 12:24
Íranir kynna friðarsamkomulag á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Hassan Rouhani, leiðtogi Íran, varar við því utanaðkomandi hersveitir ógni friði og öryggi á Persaflóa. Erlent 22.9.2019 11:28
Spennt að fá að flytja ræðuna og taka þátt í nefndarstörfum Esther Hallsdóttir er stödd á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York en hún er þar sem fulltrúi íslenskra ungmenna. Innlent 21.9.2019 23:49
Sádar segja írönsk vopn notuð í árásirnar Hvorki Bandaríkjastjórn, Sádar né uppreisnarmenn Húta hafa lagt fram sannanir um hver stóð að loftárásum á sádi-arabískar olíulindir um helgina. Erlent 16.9.2019 16:25
Segist hafa fyrirgefið Íslandi „dauða“ og „einskis nýta“ tillögu Teodoro Locsin Jr. utanríkisráðherra Filippseyja kveðst hafa fyrirgefið Íslendingum að hafa lagt fram tillögu í Mannréttindaráði sameinuðu þjóðanna, sem gerir ráðinu kleift að rannsaka fíkniefnastríð Filippseyjaforseta. Erlent 11.9.2019 14:31
Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir Óbreyttir borgarar féllu í árásum síðasta árið, að sögn rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 11.9.2019 10:56
„Ég var limlest á kynfærum þegar ég var viku gömul“ Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Innlent 5.9.2019 18:51
Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar mögulega samsekir um stríðsglæpi í Jemen Í óbirtri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um mögulega stríðsglæpi í átökunum í Jemen, sem hafa staðið yfir í um fjögur ár, eru báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi. Erlent 3.9.2019 11:32