Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Græðgi

Sú var tíð að Íslendingar voru annálaðir fyrir gestrisni enda lögðu þeir upp úr henni.

Skoðun
Fréttamynd

Hringdi bjöllum í Braggamáli

Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir í grein sinni í blaðinu í dag að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefði átt að „taka eftir þeim viðvörunarbjöllum sem látnar voru glymja í fundargerðum innkauparáðs, fyrirspurnum til borgarlögmanns, athugasemdum ráðsmanna og ábendingum“ um framúrkeyrslu í Braggamálinu svokallaða.

Innlent
Fréttamynd

Vildu strandstemningu með stráunum rándýru

Landslagsarkitektinn sem kom að því að velja stráin sem gróðursett voru við braggann í Nauthólsvík segir að hugmyndin hafi verið að skapa strandstemningu. Kostnaður við kaupin og gróðursetningu nemur 1,1 milljón króna.

Innlent
Fréttamynd

Dugleysið

Fyrir nokkrum dögum kvað úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál upp athyglisverðan úrskurð sem laut að því að starfsleyfi tveggja fyrirtækja í laxeldi á Vestfjörðum voru felld úr gildi.

Skoðun
Fréttamynd

Áhætta fyrir aðra en ríkið að taka

Forstjóri FME segir miður að traust á bankakerfinu hafi ekki aukist þrátt fyrir þær miklu breytingar sem gerðar hafa verið á regluverkinu. Mikilvægt að kaupendur Arion banka rísi undir því trausti sem þeim hefur verið sýnt.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Börn eða braggi?

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggja til að börn í Reykjavík fái sama greitt með sér óháð því hvort leik- eða grunnskólinn sem þau eru í sé sjálfstæður eða borgarrekinn.

Skoðun
Fréttamynd

310 milljóna hagnaður Fiskisunds

Fjárfestingafélagið Fiskisund, sem er næststærsti eigandi Arnarlax með 8,4 prósenta hlut, hagnaðist um ríflega 310 milljónir króna á síðasta ári, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins.

Viðskipti innlent