Styttist í málsókn vegna starfsleyfis kísilverksmiðju í Helguvík Sighvatur Arnmundsson skrifar 11. október 2018 06:30 Hart er tekist á um veru kísilverksmiðju í Helguvík. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK „Við ætlum í málsókn og viljum að starfsleyfi verksmiðjunnar verði fellt niður á þeim grundvelli að það sé byggt á svikum eins og Ríkisendurskoðun benti á,“ segir Einar Már Atlason, stofnandi samtakanna Andstæðingar stóriðju í Helguvík, sem stofnuð voru af íbúum í Reykjanesbæ sem vildu að starfsemi kísilverksmiðju yrði hætt. Félagið Stakkberg sem er dótturfélag Arion banka er nýr eigandi verksmiðjunnar og vinnur að því að koma verksmiðjunni í gagnið og í söluferli. Þá er unnið að undirbúningi kísilverksmiðju Thorsil í Helguvík en fjármögnun hefur tafist. „Við erum á móti því að þessi starfsemi verði þarna, hvort sem það er United Silicon, Stakkberg, Thorsil eða annar rekstraraðili.“ Samtökin hafa verið með fjársöfnun í gangi. „Við erum líka að nýta eigin fjármuni og málsóknarákvæði í heimilistryggingum. Það gengur upp vegna þess að þessi starfsemi getur haft áhrif á heilsu og valdið lækkun húsnæðisverðs. Við viljum stefna starfsleyfinu sem fyrst, jafnvel í nóvember.“ EF starfsleyfið verður ógilt þarf að sækja um nýtt. „Við viljum knýja bæjarstjórn til að standa við kosningaloforð um íbúakosningu um áframhaldandi stóriðju í Helguvík. “ Oddviti Beinnar leiðar í meirihluta bæjarstjórnar, segir að Bein leið hafi ekki lofað íbúakosningu þótt ýmsir aðrir hafi talað þannig. „Við viljum hafa samráð við íbúana en málið er ekki komið á þann stað að menn þurfi að taka afstöðu.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
„Við ætlum í málsókn og viljum að starfsleyfi verksmiðjunnar verði fellt niður á þeim grundvelli að það sé byggt á svikum eins og Ríkisendurskoðun benti á,“ segir Einar Már Atlason, stofnandi samtakanna Andstæðingar stóriðju í Helguvík, sem stofnuð voru af íbúum í Reykjanesbæ sem vildu að starfsemi kísilverksmiðju yrði hætt. Félagið Stakkberg sem er dótturfélag Arion banka er nýr eigandi verksmiðjunnar og vinnur að því að koma verksmiðjunni í gagnið og í söluferli. Þá er unnið að undirbúningi kísilverksmiðju Thorsil í Helguvík en fjármögnun hefur tafist. „Við erum á móti því að þessi starfsemi verði þarna, hvort sem það er United Silicon, Stakkberg, Thorsil eða annar rekstraraðili.“ Samtökin hafa verið með fjársöfnun í gangi. „Við erum líka að nýta eigin fjármuni og málsóknarákvæði í heimilistryggingum. Það gengur upp vegna þess að þessi starfsemi getur haft áhrif á heilsu og valdið lækkun húsnæðisverðs. Við viljum stefna starfsleyfinu sem fyrst, jafnvel í nóvember.“ EF starfsleyfið verður ógilt þarf að sækja um nýtt. „Við viljum knýja bæjarstjórn til að standa við kosningaloforð um íbúakosningu um áframhaldandi stóriðju í Helguvík. “ Oddviti Beinnar leiðar í meirihluta bæjarstjórnar, segir að Bein leið hafi ekki lofað íbúakosningu þótt ýmsir aðrir hafi talað þannig. „Við viljum hafa samráð við íbúana en málið er ekki komið á þann stað að menn þurfi að taka afstöðu.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira