Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sævar Atli Magnússon og félagar í Lyngby unnu í dag mikilvægan sigur í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 27.4.2025 13:58
Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum í dag þegar Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn. 27.4.2025 13:57
Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos eru komnir upp í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta en þeir eiga enn eftir að klára nokkra leiki. 27.4.2025 12:37
Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Liverpool getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í tuttugasta sinn í dag með sigri á Tottenham á Anfield. 27.4.2025 12:03
Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Raymond ReBell er ungur og stórefnilegur kylfingur sem er kominn ótrúlega langt í baráttunni um farseðil á Opna bandaríska meistaramótið í golfi. 27.4.2025 11:31
Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Þrír leikmenn Real Madrid eru á leiðinni í leikbann eftir að hafa allir fengið rautt spjald í úrslitaleik spænska bikarsins i gær. 27.4.2025 11:14
„Hún er klárlega skemmtikraftur“ FHL er nýliði í Bestu deild kvenna í fótbolta sumar og einn leikmaður liðsins hefur þegar vakið mikla athygli hjá sérfræðingum Bestu markanna. 27.4.2025 11:02
Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Harry Kane mun missa af næsta leik Bayern München í þýsku deildinni eftir að hafa fengið gult spjald í sigrinum á Mainz í gær. 27.4.2025 10:40
Almar Orri til Miami háskólans Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Almar Orri Atlason er búinn að finna sér skóla fyrir næsta tímabil í bandaríska háskólakörfuboltanum. 27.4.2025 10:22
Spila allar í takkaskóm fyrir konur Nýstofnuð atvinnumannadeild í bandaríska kvennafótboltanum ætlar að láta verkin tala í baráttunni fyrir því að fækka krossbandsslitum í leikjum deildarinnar. 27.4.2025 10:02