Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 11:31 Arndís Diljá Óskarsdóttir á eitthvað inni fyrir úrslitin en gerði nóg til að fá að keppa þar á morgun. Frjálsíþróttasamband Íslands Arndís Diljá Óskarsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna þegar Evrópumeistaramót U23 í frjálsum íþróttum hófst í Bergen í gær. Ísland á fimm keppendur á mótinu í ár, allt konur, og fjórar þeirra kepptu strax í gær. Arndís Diljá Óskarsdóttir keppti í undankeppni spjótkastsins og komst í úrslit. Þar kastaði hún lengst 51,05 metra sem var tíunda lengsta kastið inn í úrslitin. Úrslitin fara fram á laugardaginn 19. júlí klukkan 18:55. „Markmiðið var að komast í úrslit og það er ótrúlega gaman að hafa náð því. Ég fann ekki alveg „feelinginn“ sem ég vildi í dag, en það er frábært að árangurinn dugði til sætis í úrslitunum,“ sagði Arndís Diljá í viðtali á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. „Nú er það bara að ýta á reset, stilla fókusinn og negla á þetta í úrslitunum,“ sagði Arndís. Júlía Kristín Jóhannesdóttir keppti í undanriðlum 100 metra grindahlaups og var hún í fjórða í mark í fjórða riðli á tímanum 13,75 sekúndum. Hún var aðeins fjórum sætum frá því að komast í undanúrslitin en 24 efstu konurnar keppa í þeim í dag. Hástökkvararnir okkar náðu sér ekki alveg á strik þegar undankeppnin í hástökki kvenna fór fram. Eva María Baldursdóttir endaði þar í 15. sæti en hún stökk 1,77 metra. Þetta er fyrsta Evrópumeistaramót Evu Maríu og hún var ansi nálægt því að komast áfram í úrslitin, eða aðeins einni hæð og einu sæti. Það voru fjórtán keppendur sem stukku 1,81 metra og komast því áfram í úrslit. Birta María Haraldsdóttir stökk 1,73 metra og endaði í 25. sæti. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Sjá meira
Ísland á fimm keppendur á mótinu í ár, allt konur, og fjórar þeirra kepptu strax í gær. Arndís Diljá Óskarsdóttir keppti í undankeppni spjótkastsins og komst í úrslit. Þar kastaði hún lengst 51,05 metra sem var tíunda lengsta kastið inn í úrslitin. Úrslitin fara fram á laugardaginn 19. júlí klukkan 18:55. „Markmiðið var að komast í úrslit og það er ótrúlega gaman að hafa náð því. Ég fann ekki alveg „feelinginn“ sem ég vildi í dag, en það er frábært að árangurinn dugði til sætis í úrslitunum,“ sagði Arndís Diljá í viðtali á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. „Nú er það bara að ýta á reset, stilla fókusinn og negla á þetta í úrslitunum,“ sagði Arndís. Júlía Kristín Jóhannesdóttir keppti í undanriðlum 100 metra grindahlaups og var hún í fjórða í mark í fjórða riðli á tímanum 13,75 sekúndum. Hún var aðeins fjórum sætum frá því að komast í undanúrslitin en 24 efstu konurnar keppa í þeim í dag. Hástökkvararnir okkar náðu sér ekki alveg á strik þegar undankeppnin í hástökki kvenna fór fram. Eva María Baldursdóttir endaði þar í 15. sæti en hún stökk 1,77 metra. Þetta er fyrsta Evrópumeistaramót Evu Maríu og hún var ansi nálægt því að komast áfram í úrslitin, eða aðeins einni hæð og einu sæti. Það voru fjórtán keppendur sem stukku 1,81 metra og komast því áfram í úrslit. Birta María Haraldsdóttir stökk 1,73 metra og endaði í 25. sæti. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Sjá meira