Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 14:14 Guðrún Arnardóttir í búningi Braga. @scbragafeminino Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var í dag kynnt sem nýr leikmaður portúgalska félagsins SC Braga. Guðrún tilkynnti í morgun að hún væri hætt hjá sænska félaginu Rosengård og nú væri rétti tíminn til að leita sér að nýrri áskorun og prófa eitthvað nýtt umferð. Leið hennar liggur frá Svíþjóð suður til Portúgal. Braga kynnti Guðrún á miðlum sínum með orðunum: „Nýr klettur í vörninni okkar“. Guðrún skrifar undir tveggja ára samning eða til ársins 2027. Þetta er annar íslenski leikmaðurinn sem semur við Braga í sumar en áður hafði Ásdís Karen Halldórsdóttir samið við liðið. Braga liðið mætir svo Valskonum í undankeppni Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Guðrún var búin að spila í Svíþjóð í sex ár þar af fjögur hjá Rosengård. Hún var þrisvar sinnum sænskur meistari með félaginu og hefur verið fyrirliði Rosengård á þessu tímabili. Braga endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð, tuttugu stigum á eftir meisturum Benfica og tólf stigum á eftir Sporting sem varð í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino) Portúgalski boltinn Tengdar fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Guðrún Arnardóttir er að yfirgefa sænsku meistarana í Rosengård en fyrirliði sænska liðsins vill finna sér nýja áskorun áður en hún heldur upp á þrítugsafmælið. 18. júlí 2025 08:22 Guðrún kveður Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir er á tímamótum því hún tilkynnti í morgun að hún væri að yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Rosengård. 18. júlí 2025 07:29 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Guðrún tilkynnti í morgun að hún væri hætt hjá sænska félaginu Rosengård og nú væri rétti tíminn til að leita sér að nýrri áskorun og prófa eitthvað nýtt umferð. Leið hennar liggur frá Svíþjóð suður til Portúgal. Braga kynnti Guðrún á miðlum sínum með orðunum: „Nýr klettur í vörninni okkar“. Guðrún skrifar undir tveggja ára samning eða til ársins 2027. Þetta er annar íslenski leikmaðurinn sem semur við Braga í sumar en áður hafði Ásdís Karen Halldórsdóttir samið við liðið. Braga liðið mætir svo Valskonum í undankeppni Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Guðrún var búin að spila í Svíþjóð í sex ár þar af fjögur hjá Rosengård. Hún var þrisvar sinnum sænskur meistari með félaginu og hefur verið fyrirliði Rosengård á þessu tímabili. Braga endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð, tuttugu stigum á eftir meisturum Benfica og tólf stigum á eftir Sporting sem varð í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino)
Portúgalski boltinn Tengdar fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Guðrún Arnardóttir er að yfirgefa sænsku meistarana í Rosengård en fyrirliði sænska liðsins vill finna sér nýja áskorun áður en hún heldur upp á þrítugsafmælið. 18. júlí 2025 08:22 Guðrún kveður Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir er á tímamótum því hún tilkynnti í morgun að hún væri að yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Rosengård. 18. júlí 2025 07:29 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
„Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Guðrún Arnardóttir er að yfirgefa sænsku meistarana í Rosengård en fyrirliði sænska liðsins vill finna sér nýja áskorun áður en hún heldur upp á þrítugsafmælið. 18. júlí 2025 08:22
Guðrún kveður Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir er á tímamótum því hún tilkynnti í morgun að hún væri að yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Rosengård. 18. júlí 2025 07:29