Engin skoraði meira en Elín Klara Landsliðskonan í handbolta, Elín Klara Þorkelsdóttir, skoraði sjö mörk þegar Sävehof gerði jafntefli við Viborg, 31-31, í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í dag. 9.11.2025 15:22
Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, varð í gær Svíþjóðarmeistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. 9.11.2025 13:51
Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Viggó Kristjánsson leiddi Erlangen til sigurs á Eisenach, 24-23, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Seltirningurinn hefur skorað grimmt að undanförnu. 9.11.2025 13:18
„Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn hélt Teitur Örlygsson langa tölu um annmarka Julio De Assis, leikmanns Njarðvíkur. Hann verður seint talinn mikill aðdáandi leikmannsins. 9.11.2025 12:32
Snævar setti heimsmet Blikinn Snævar Örn Kristmannsson setti heimsmet á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem fer fram í Laugardalslaug. 9.11.2025 12:10
Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Björn Daníel Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Sindra í fótbolta. 9.11.2025 11:48
Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sunderland beitti öllum brögðum sem í boði voru þegar liðið tók á móti Arsenal í gær. Auglýsingaskiltin á Ljósvangi voru meðal annars færð til að trufla löng innköst Skyttanna. 9.11.2025 11:01
Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sunderland og Manchester United tryggðu sér stig með mörkum á elleftu stundu í ensku úrvalsdeildinni í gær. Alls voru átján mörk skoruð í fimm leikjum í gær. 9.11.2025 10:30
Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Lionel Messi sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Inter Miami sigraði Nashville, 4-0. Þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem liðið vinnur einvígi í úrslitakeppni MLS-deildarinnar. 9.11.2025 09:29
Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Daniel Badu hefur verið ráðinn þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Hann mun stýra liðinu í Lengju- og Sambandsdeild Evrópu á næsta tímabili. 8.11.2025 16:18