Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce nældu sér í mikilvægt stig er liðið heimsótti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 27.4.2025 20:44
Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Selfoss tryggði sér sæti í Olís-deild karla í handbolta með 27-26 sigri gegn Gróttu í fjórða leik liðanna í umspili um laust sæti í efstu deild í kvöld. 27.4.2025 19:34
Stoðsending Sverris dugði skammt Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti PAOK í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 27.4.2025 18:58
Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Arsenal tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn Lyon. 27.4.2025 17:58
Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Juventus vann sterkan 2-0 sigur er liði tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleinn manni færri. 27.4.2025 17:57
Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Íslendingar voru í eldlínunni í fimm liðum í norsku úrvalseildinni í knattspyrnu í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen og Stefán Ingi Sigurðarson skoruðu í Íslendingaslögum umferðarinnar. 27.4.2025 17:12
City í úrslit þriðja árið í röð Manchester City er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir 2-0 sigur gegn Nottingham Forest á Wembley í dag. 27.4.2025 15:01
Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Liverpool er Englandsmeistari í knattspyrnu eftir afar sannfærandi 5-1 sigur gegn Tottenham á Anfield í dag. 27.4.2025 15:01
„Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Þriðji þátturinn af A&B, þáttaraðar um tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, fjallaði um þegar þeir skiptu úr fótboltanum yfir í viðskiptalífið. 27.4.2025 08:00
Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone á þessum síðasta sunnudegi aprílmánaðar. Alls verður boðið upp á sextán beinar útsendingar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 27.4.2025 06:00