Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Nýliðinn Jón Bjarmi Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari á fyrsta kvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gær. 26.10.2025 12:31
Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í gær þar sem meðal annars Manchester United vann sinn þriðja deildarleik í röð, en Liverpool tapaði sínum fjórða í röð. 26.10.2025 11:45
Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Reykjavíkurborg leggur til að gengið verði að tilboði Eykt ehf. sem átti hagkvæmasta tilboðið í nýtt fjölnota íþróttahús KR í Vesturbæ. 26.10.2025 11:03
Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta mark fyrir Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær og fagnaði með stæl. 26.10.2025 10:33
Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Eftir erfiða byrjun undir stjórn Ruben Amorim virðast Rauðu djöflarnir í Manchester United loksins vera að komast á gott skrið í ensku úrvalsdeildinni. 26.10.2025 09:29
Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu var leikin í gær þegar þrír leikir fóru fram. Mikið var undir í öllum leikjunum og þrjú lið börðust um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu. 26.10.2025 08:02
Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Kemi tilþrifin voru á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds þar sem farið var yfir allt það flottasta sem gerðist í leikjum umferðarinnar. 26.10.2025 07:02
Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sportrásir Sýnar bjóða upp á sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegir októbermánaðar. Enski boltinn er áberandi í dag, ásamt því að Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Evrópusæti í Bestu-deild karla. 26.10.2025 06:00
Landsliðskonan á von á barni Guðný Árnadóttir, leikmaður Kristianstads og íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, á von á sínu fyrsta barni. 25.10.2025 23:16
Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, segir engann bjór hafa verið seldann á leik Víkings og Vals í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. 25.10.2025 23:00