Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dag­skráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs

Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone á þessum síðasta sunnudegi aprílmánaðar. Alls verður boðið upp á sextán beinar útsendingar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Warholm setti fyrsta heims­metið

Norski hlauparinn Karsten Warholm setti í dag fyrsta heimsmetið í 300 metra grindarhlaupi á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum.

Sjá meira