Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Bara vá, ég er svo glaður“

„Vá, maður er bara ótrúlega léttur á því einhvernveginn,“ sagði brosmildur Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir sigur Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í kvöld.

City fékk skell í Noregi

Manchester City fékk óvæntan skell er liðið heimsótti Bodø/Glimt í næstsíðustu umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

„Er í góðu standi og klár í hvað sem er“

„Það tók smá tíma að hrista þá af okkur og við vorum kannski að fara smá illa með boltann og dauðafæri í fyrri hálfleik,“ sagði Haukur Þrastarson eftir sigur Íslands gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag.

„Hættum að spila okkar leik“

Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var eðlilega svekktur eftir þriggja stiga tap liðsins gegn KR í framlengdum leik í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld.

„Var í raun bara verið að yfirspila okkur“

„Mér leið vel í framlengingunni. Fyrir utan það leið mér ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, eftir dramatískan þriggja stiga sigur liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld.

Sjá meira