Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Kemi tilþrifin voru á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds þar sem farið var yfir allt það flottasta sem gerðist í leikjum umferðarinnar. 26.10.2025 07:02
Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sportrásir Sýnar bjóða upp á sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegir októbermánaðar. Enski boltinn er áberandi í dag, ásamt því að Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Evrópusæti í Bestu-deild karla. 26.10.2025 06:00
Landsliðskonan á von á barni Guðný Árnadóttir, leikmaður Kristianstads og íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, á von á sínu fyrsta barni. 25.10.2025 23:16
Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, segir engann bjór hafa verið seldann á leik Víkings og Vals í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. 25.10.2025 23:00
Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lando Norris mun ræsa fyrstur þegar mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Liðsfélagi hans hjá McLaren og efsti maður heimsmeistaramóts ökuþóra, Oscar Piastri, ræsir aðeins áttundi. 25.10.2025 22:15
Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Víkingur hélt sigurhátíð er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í lokumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir sigurinn voru leikmenn liðsins formlega krýndir Íslandsmeistarar, en svo virðist sem lögreglan hafi þurft að skerast í leikinn á meðan leiknum stóð. 25.10.2025 21:45
Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos máttu þola sitt þriðja tap í röð er liðið tók á móti Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. 25.10.2025 21:16
Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Eftir öruggan 5-1 útisigur gegn Frankfurt í Meistaradeildinni í miðri viku mátti Liverpool þola 3-2 tap er liðið heimsótti Brentford í ensku úrvalsdieldinni í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum. 25.10.2025 21:08
Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Blær Hinriksson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig er liðið gerði 28-28 jafntefli gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.10.2025 19:34
Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Manchester United vann sinn þriðja deildarsigur í röð er liðið tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-2 og United er nú farið að banka á dyrnar í toppbaráttunni. 25.10.2025 18:26