varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þung­búið norðan­til en bjartara og þurrt sunnan­lands

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, víðast fimm til tíu metrar á sekúndu. Það verður þungbúið á norðanverðu landinu, lágskýjað og dálítil rigning eða snjókoma, en sunnanlands verður bjartara yfir og þurrt að mestu.

Búin að eignast tví­burana

Bandaríska leikkonan Hilary Swank er búin að eignast tvíbura. Hin 48 ára leikkona greindi frá gleðitíðindunum á Instagram í gær.

Eldgos á Kamtsjaka gæti raskað flugi

Eldgos er hafið í eldfjallinu Shiveluch á Kamtsjaka, austast í Rússlandi, og hefur öskustrókurinn náð tíu kílómetra hæð. Búist er við að gosið gæti raskað flugsamgöngum í heimshlutanum, en síðat gaus í Shiveluch árið 2007 og leiddi það til mikilla samgöngutruflana.

Sjá meira