DV selt á 420 milljónir og Björn áfram ritstjóri Félag í eigu Helga Magnússonar, Fjölmiðlatorg, hefur keypt DV á 420 milljónir króna. Björn Þorfinnsson, sem sagði upp sem ritstjóri blaðsins á síðasta ári, hefur dregið uppsögnina til baka og verður áfram ritstjóri. 3.4.2023 13:33
Elvar Árni nýr sviðsstjóri hjá Norðurþingi Elvar Árna Lund hefur verið ráðinn sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs hjá Norðurþingi. 3.4.2023 13:04
Tekin með kókaínpakkningar límdar við lærið Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla um 700 grömmum af kókaíni með flugi til landsins. Konan kom til landsins frá Barcelona á Spáni og var með efnin falin í tveimur pakkningum sem voru límdar á læri hennar við komuna til landsins. 3.4.2023 12:55
Lögregla leitar tveggja manna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af tveimur mönnum, sem birtast á myndinni að ofan, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu eða í síma 444 1000. 3.4.2023 10:30
Hildur ráðin forstöðumaður Eignastýringar Íslandsbanka Hildur Eiríksdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Eignastýringar Íslandsbanka, en hún hefur að undanförnu gegnt þar stöðu viðskiptastjóra. 3.4.2023 09:22
Pólitískur nýliði kosinn forseti í Svartfjallalandi Hagfræðingurinn Jakov Milatovic, sem er nýliði á hinu pólitíska sviði, var kjörinn forseti Svartfjallalands í forsetakosningum sem fram fóru í landinu í gær. 3.4.2023 08:38
Þau hlutu Íslensku vefverðlaunin í ár Íslensku vefverðlaunin voru afhent í Gamla bíói í Reykjavík síðastliðinn föstudag þar sem verðlaun voru veitt í fimmtán flokkum. 3.4.2023 07:25
Slagveðursrigning og fremur hlýtt í veðri Veðurstofan gerir ráð fyrir að landsmenn megi eiga von á suðaustan slagveðursrigningu í dag en að það verði lengst af þurrt fyrir norðan. 3.4.2023 07:12
„Þetta er sameiginlegt áfall fyrir okkur öll“ „Fólk var náttúrulega í nettu áfalli. Og ég held að við séum öll ennþá í áfalli yfir þessum tíðindum núna,“ segir Lovísa Arnardóttir, fréttastjóri á Fréttablaðinu, sem er í hópi þeirra hátt í hundrað starfsmanna Torgs sem sagt var upp í morgun. Tilkynnt var í morgun að útgáfu Fréttablaðsins yrði hætt og útsendingum Hringbrautar sömuleiðis. 31.3.2023 14:53
Helga Lára og Hjalti Már ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Arion Helga Lára Hauksdóttir og Hjalti Már Hauksson hafa verið ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Arion banka. 31.3.2023 13:14