Fatahönnuðurinn Mary Quant er látin Breski fatahönnuðurinn Lafði Mary Quant er látin, 93 ára að aldri. Hún átti þátt í að móta tísku sjöunda áratugarins með hönnun sinni á stuttum pilsum og fleiru. 13.4.2023 12:54
Solsidan-stjarnan Rebecka Teper er látin Sænska leikkonan Rebecka Teper, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem „Lussan“ í þáttunum Solsidan, er látin, fimmtug að aldri. 13.4.2023 11:22
Norðmenn vísa fimmtán rússneskum sendiráðsstarfsmönnum úr landi Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að vísa fimmtán starfsmönnum rússneska sendiráðsins úr landi. 13.4.2023 10:37
Deildu um leigu á gistiheimili vegna brúðkaups í Svarfaðardal Héraðsdómur Reykjaness hefur leitt til lykta deilu rekstrarfélags gistiheimilisins Húsabakka í Svarfaðardal á Tröllaskaga og manns um leigu á herbergjum í tengslum við brúðkaup sem haldið var í ágúst síðastliðinn. Bæði var deilt var um nýtingu á hótelherbergjum, afslætti og að ekki hafi allir gestir fengið þá gistingu sem lofað var. 13.4.2023 10:01
Rafmagnslaust í hluta miðborgar Reykjavíkur Rafmagnslaust er í hluta miðbæjar Reykjavíkur vegna háspennubilunar. 13.4.2023 09:35
Bein útsending: Náttúruvá - hættumat og vöktun Skýrsla starfshóps um stöðumat og áskoranir varðandi mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár verður kynnt í Kaldalóni í Hörpu klukkan 10. 13.4.2023 09:31
Um 18 þúsund kýr drápust eftir sprengingu í Texas Áætlað er að um 18 þúsund kýr hafi drepist í sprengingu og eldsvoða á kúabúi í Texas á mánudag. 13.4.2023 07:31
Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustlægri eða breytilegri átt í dag, víða á bilinu þrír til átta metrar á sekúndu, en átta til fimmtán metrar á sekúndu með suðausturströndinni og í kringum Öræfajökul. 13.4.2023 07:07
Plaio ræður tvo til að leiða viðskiptaþróun Hugbúnaðarfyrirtækið PLAIO hefur ráðið þá Ari Cofini og Christian Hartvig til að leiða viðskiptaþróun fyrirtækisins í Bandaríkjunum annars vegar og Evrópu hins vegar. 12.4.2023 13:49
Ölgerðin nú meirihlutaeigandi í Iceland Spring Ölgerðin hefur undirritað samninga sem fela í sér að Ölgerðin eignast 51 prósenta hlut í vatnsútflutningsfyrirtækinu Iceland Spring sem selur íslenskt vatn í um 35 þúsund verslunum Bandaríkjunum, Taílandi og Kína, þar með talið í í verslunum 7-Eleven, Walgreens og Rite Aid. 12.4.2023 08:34