Fremur stíf vestlæg átt og vætusamt Alldjúp lægð mun stjórna veðrinu á landinu næstu daga, en hún mun hringsóla yfir landinu og grynnast smám saman fram að helgi. 28.6.2023 07:19
Hafsteinn, Jón Gunnar og Sigríður Gyða til LearnCove Hafsteinn Sigurðsson, Jón Gunnar Stefánsson og Sigríður Gyða Héðinsdóttir hafa öll verið ráðin til starfa hjá nýsköpunarfyrirtækisins LearnCove. 27.6.2023 13:12
Elsti maðurinn til að hljóta Nóbelsverðlaun er látinn Bandaríski eðlisfræðingurinn John B. Goodenough er látinn, hundrað ára að aldri. Goodenough var einn þriggja sem hlaut Nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 2019 fyrir þróun liþíumrafhlaða og varð þar með elsti maðurinn til að hljóta Nóbelsverðlaun. 27.6.2023 10:23
Skjálfti 3,6 að stærð í Mýrdalsjökli Skjálfti 3,6 að stærð varð í Mýrdalsjökli klukkan 7:42 í morgun. Honum fylgdi svo nokkrir minni skjálftar. 27.6.2023 09:42
Stunguárás á Austurvelli: Ungur árásarmaður „vistaður í viðeigandi úrræði“ Líðan manns á þrítugsaldri sem varð fyrir stunguárás á bak við hús við Austurvöll í Reykjavík í gærkvöldi er eftir atvikum. Fjórir voru handteknir vegna málsins og hefur þremur þeirra nú verið sleppt. Einn, sem er ungur að árum, er vistaður í viðeigandi úrræði. 27.6.2023 09:30
Ferðamaður skar nafn unnustu sinnar á vegg Kólosseum Menningarmálaráðherra Ítalíu vill að ferðamanni sem skar nafn sitt og unnustu sinnar á vegg hringleikahússins Kolossum í Róm verði refsað. Myndband var tekið af manninum þar sem hann skar nafnið og það birt á samfélagsmiðlum. 27.6.2023 07:51
Ört vaxandi lægð nálgast og mun hringsóla yfir landinu fram að helgi Ört vaxandi lægð nálgast nú landið úr suðri og verður hún skammt suðaustur af landinu í nótt og þá um 977 millibara sem er óvenju lágur þrýstingur miðað við árstíma. 27.6.2023 07:13
Bein útsending: Blaðamannafundur forsætisráðherra Norðurlandanna og Trudeau Blaðamannafundur forsætisráðherra Norðurlandanna og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefst í Vestmannaeyjum hefst um klukkan 13:20 í dag. 26.6.2023 13:20
Skipuð skrifstofustjóri menningar og fjölmiðla Arna Kristín Einarsdóttir, dagskrár- og skipulagsstjóri við Sinfóníuhljómsveit og tónlistarhús Gautaborgar, hefur verið skipuð í embætti skrifstofustjóra menningar og fjölmiðla í menningar- og viðskiptaráðuneytinu. 26.6.2023 10:32
Jónas Friðrik Guðnason er látinn Jónas Friðrik Guðnason, texta- og ljóðskáld frá Raufarhöfn, er látinn, 77 ára að aldri. 26.6.2023 08:52