Fremur stíf vestlæg átt og vætusamt Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2023 07:19 Hiti verður á bilinu tíu til sextán stig. Vísir/Vilhelm Alldjúp lægð mun stjórna veðrinu á landinu næstu daga, en hún mun hringsóla yfir landinu og grynnast smám saman fram að helgi. Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur stífri, vestlægri eða breytilegri átt í dag. Þá er spáð vætu og að það muni draga úr vindi og stytta upp fyrir austan í kvöld. Hiti verður á bilinu tíu til sextán stig. „Vestlæg átt 5-10 á morgun, en hægari breytileg átt á föstudag og skúrir í flestum landshlutum. Milt í veðri. Lægðin fær liðsauka úr suðvestri á laugardag og dýpkar þá aftur með vaxandi norðaustanátt og rigningu, en birtir til sunnan heiða,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestlæg átt 5-13 m/s og skúrir, en úrkomulítið á Suðausturlandi. Hiti 7 til 15 stig, mildast suðaustanlands. Á föstudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 og allvíða skúrir. Hiti 7 til 14 stig. Á laugardag: Gengur í norðaustan 8-15 með rigningu, fyrst norðantil á landinu, en talsverðri rigningu um landið austanvert. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á sunnudag og mánudag: Ákveðin norðan- og norðaustanátt og rigning eða súld með köflum, en yfirleitt þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 5 til 11 stig, en 10 til 17 stig sunnan heiða. Á þriðjudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt. Dálitlar skúrir, en þurrt og bjart að mestu sunnan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Fleiri fréttir Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Sjá meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur stífri, vestlægri eða breytilegri átt í dag. Þá er spáð vætu og að það muni draga úr vindi og stytta upp fyrir austan í kvöld. Hiti verður á bilinu tíu til sextán stig. „Vestlæg átt 5-10 á morgun, en hægari breytileg átt á föstudag og skúrir í flestum landshlutum. Milt í veðri. Lægðin fær liðsauka úr suðvestri á laugardag og dýpkar þá aftur með vaxandi norðaustanátt og rigningu, en birtir til sunnan heiða,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestlæg átt 5-13 m/s og skúrir, en úrkomulítið á Suðausturlandi. Hiti 7 til 15 stig, mildast suðaustanlands. Á föstudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 og allvíða skúrir. Hiti 7 til 14 stig. Á laugardag: Gengur í norðaustan 8-15 með rigningu, fyrst norðantil á landinu, en talsverðri rigningu um landið austanvert. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á sunnudag og mánudag: Ákveðin norðan- og norðaustanátt og rigning eða súld með köflum, en yfirleitt þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 5 til 11 stig, en 10 til 17 stig sunnan heiða. Á þriðjudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt. Dálitlar skúrir, en þurrt og bjart að mestu sunnan- og vestanlands. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Fleiri fréttir Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Sjá meira