Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fimm hundruð þúsund vilja fá miða á úrslitaleikinn

    Borussia Dortmund tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr í þessari viku og það er gríðarlega mikill áhugi hjá stuðningsmönnum félagsins á miðum á úrslitaleikinn á móti Bayern München sem fer fram á Wembley 25. maí næstkomandi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sötrum öl í kvöld

    Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Robben: Erum betri en í fyrra

    Bayern München er komið með annan fótinn í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Bayern þarf samt að komast í gegnum erfiðar 90 mínútur á Camp Nou í kvöld til þess að komast í úrslit.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tapaðist í fyrri leiknum

    Cristiano Ronaldo náði sér engan veginn á strik í 2-0 sigri Real Madrid gegn Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn dugði ekki þar sem Dortmund vann fyrri leikinn 4-1.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Eitthvað sögulegt mun gerast í þessum leik

    Borussia Dortmund mætir á Santiago Bernabeu í kvöld með 4-1 forskot á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gott forskot en þjálfari liðsins, Jürgen Klopp, veit að hans menn verða að gæta að sér.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mourinho hrósar þýskum fótbolta

    Fyrri farmiðinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu verður gefinn út í kvöld en þá tekur Real Madrid á móti Dortmund. Það er verk að vinna hjá spænska stórliðinu eftir að hafa steinlegið, 4-1, í fyrri leiknum í Þýskalandi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þurfa mörk frá Ronaldo

    Real Madrid þarf að blása til sóknar þegar liðið tekur á móti Borussia Dortmund í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Frábær sigur hjá Kiel í Veszprem

    Kiel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kiel vann þá frækinn sigur, 28-29, á Veszprem í Ungverjalandi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Forseti Bayern handtekinn fyrir skattsvik

    Uli Höness, forseti Bayern München, var handtekinn af þýsku lögreglunni fyrri skattsvik í síðasta mánuði. Honum var svo sleppt gegn því að greiða fimm milljónir evra, 762 milljónir króna, í tryggingu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi fékk falleinkunn hjá Bild

    Þýska götublaðið sýndi stórstjörnunni Lionel Messi enga vægð í einkunnagjöf sinni fyrir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi: Ég var ekki meiddur

    Lionel Messi segist hafa verið heill heilsu þegar að Barcelona mætti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferna Lewandowski afgreiddi Real Madrid

    Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur.

    Fótbolti