Skilin eftir sofandi í flugvélinni eftir lendingu Flugfélagið Air Canada rannsakar nú hvernig það skeði að farþegi var skilinn eftir sofandi í vél félagsins eftir að allir höfðu farið frá borði. Erlent 23. júní 2019 21:22
Elísabet og Hrafn fylgjast spennt með þrekvirki sonar síns í Kanada Máni Hrafnsson freistar þess nú að hlaupa í 20 klukkustundir samfleytt á tind kanadíska fjallsins Grouse mountain og niður aftur, og safna þannig áheitum í þágu barnaspítalans í Vancouver í Kanada. Innlent 21. júní 2019 20:45
Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors. Erlent 17. júní 2019 20:33
Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. Körfubolti 14. júní 2019 09:30
Íslensk tunga í hávegum Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju. Menning 4. júní 2019 07:15
Kanadískur hermaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Reykjavík Brotið er sagt hafa átt sér stað þegar freigátan HMCS Halifax var í höfn í Reykjavík í október. Erlent 28. maí 2019 12:39
Kanadamaður sakaður um að hafa komið illa fengnu fé til Íslands Kanadískur fjölmiðill rekur slóð hans. Viðskipti erlent 24. maí 2019 11:32
Hlé á erjum Trump við Kanada en stigmögnun gagnvart Evrópu Stál- og áltollum á milli Bandaríkjanna og Kanada verður aflétt á næstu dögum en framundan eru deilur Bandaríkjanna við önnur bandalagsríki um viðskipti með bíla. Viðskipti erlent 17. maí 2019 19:45
Asia Bibi komin til Kanada Asia Bibi, kristin kona frá Pakistan sem hafði verið dæmd til dauða þar í landi fyrir guðlast er farin frá landinu. Erlent 8. maí 2019 07:52
Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3. maí 2019 12:00
Hótar Kanada stríði vegna rusls Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, hefur hótað því að lýsa yfir stríði gegn Kanada sæki yfirvöld þar í landi ekki rusl sem kanadískt fyrirtæki sendi til Filippseyja fyrir nokkrum árum. Erlent 24. apríl 2019 23:30
Vanir fjallgöngumenn fundust látnir Þrír fjallgöngumenn hafa fundist látnir á austurhlið Howse tindsins í Banff þjóðgarðinum í Kanada. Erlent 22. apríl 2019 14:09
Vanir fjallgöngumenn sagðir hafa farist í kanadísku Klettafjöllunum Talsmaður kanadískra yfirvalda segir að mennirnir hafi reynt að klífa Howse Peak í Alberta-fylki. Erlent 18. apríl 2019 20:55
Felldu niður bótakröfu farþega WOW air vegna maura Vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum sem seinkað för hennar um 22 klukkutíma. Innlent 15. apríl 2019 08:22
Sakar Trudeau um hræðsluáróður Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kanada hefur sakað Justin Trudeau forsætisráðherra um tilraunir til að þagga niður í sér eftir að hann kallaði ríkisstjórnina spillta. Erlent 8. apríl 2019 10:16
G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6. apríl 2019 23:27
Trudeau rekur uppljóstrara úr eigin flokki Tvær þingkonur sem hafa sakað kanadíska forsætisráðherrann um óeðlileg afskipti af sakamáli hafa verið reknar úr flokki hans. Erlent 3. apríl 2019 07:45
Meðalhiti í Kanada hefur hækkað um 1,7°C síðan mælingar hófust Meðalhiti í Kanada hækkar að meðaltali tvisvar sinnum hraðar en öll önnur lönd. Erlent 2. apríl 2019 19:27
Leynileg upptaka þrengir enn stöðu Trudeau Á upptökunni heyrist einn nánasti ráðgjafi Trudeau forsætisráðherra beita þáverandi dómsmálaráðherrann þrýstingi að sækja ekki stórfyrirtæki til saka. Erlent 30. mars 2019 08:48
Hætta við flug til Halifax og Cleveland Forsvarsmenn Icelandair hafa ákveðið að hætta við fyrirhugað áætlunarflug til borganna Cleveland og Halifax í sumar. Viðskipti innlent 27. mars 2019 07:33
Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, er talinn hafa sýnt af sér ógætilegt aksturslag sem leiddi til mannskæðs áreksturs. Erlent 23. mars 2019 12:51
WOW-vélarnar reynast vel í kyrrsetningarkrísu Air Canada Forsvarsmenn kanadíska flugfélagsins hafa tekið ákvörðun um að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8-þotur sínar til 1. júlí hið minnsta. Viðskipti erlent 21. mars 2019 11:45
Flokkur Trudeau sakaður um að misnota vald sitt Þingnefnd sem rannsakaði ásakanir um pólitísk afskipti af rannsókn á stórfyrirtæki ákvað að fella niður athugun sína. Erlent 19. mars 2019 20:36
Stungin af sporðdreka í flugi Quin Maltais, kanadísk kona sem var á leið sinni frá Toronto til Calgary í Kanada varð fyrir þeirri óheppilegu lífsreynslu að vera stungin af sporðdreka í fluginu. Erlent 14. mars 2019 21:06
Bein útsending: Þrír geimfarar sendir til geimstöðvarinnar Geimförunum Christina Koch frá Bandaríkjunum, Alexey Ovchinin frá Rússlandi og Nick Hague frá Rússlandi verður skotið á loft til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í kvöld. Erlent 14. mars 2019 18:30
Flugvélar kyrrsettar í Bandaríkjunum: Átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Flugstjóri farþegaþotunnar sem brotlenti í Eþíópíu á sunnudaginn tilkynnti að hann átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Erlent 13. mars 2019 18:30
Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí. Erlent 10. mars 2019 14:45
Trudeau viðurkennir mistök en neitar afskiptum Forsætisráðherra Kanada liggur undir gagnrýni vegna meintra afskipta af rannsókn á einu stærsta byggingar- og verkfræðifyrirtæki heims. Erlent 7. mars 2019 14:49
Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. Erlent 5. mars 2019 07:35