Trudeau viðurkennir mistök en neitar afskiptum Kjartan Kjartansson skrifar 7. mars 2019 14:49 Trudeau hefur legið undir mikilli gagnrýni vegna meintra afskipta sinna af rannsókn á stórfyrirtæki. Vísir/EPA Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki hafa þrýst á fyrrverandi dómsmálaráðherra með því að ræða við hann um rannsókn á stóru verkfræðifyrirtæki. Hann viðurkennir þó að hafa gert mistök með því að gera sér ekki grein fyrir því hvernig það gæti „eytt trausti“ á milli hans og ráðherrans. Jody Wilson-Raybould sagði af sér sem dómsmálaráðherra og sagði að ráðuneyti Trudeau hefði beitt hana þrýstingi í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtæki heims. Tveir háttsettir ráðherrar til viðbótar hafa sagt af sér vegna málsins. Trudeau fullyrti í dag að ekkert saknæmt hefði átt sér stað í meðferð ríkisstjórnar hans á máli fyrirtækisins sem hefur verið sakað um að greiða mútur til að hljóta verk í Líbíu í tíð Múammars Gaddafi, fyrrverandi leiðtoga landsins. „Ég get endurtekið og fullvissað Kanadamenn um að engir brestir hafa orðið í kerfinu okkar, réttarríkinu, í heilindum stofnana okkar,“ sagði forsætisráðherrann. Wilson-Raybould hefur sagt að hún hafi upplifað þrýsting frá Trudeau og ráðgjöfum hans um að gera sátt við SNC-Lavalin til að binda enda á rannsóknina. Á fundum hafi þeir ítrekað talað um hættuna á að störf gætu tapast og mögulegar pólitískar afleiðingar réttarhalda, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Kanada Tengdar fréttir Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. 5. mars 2019 07:35 Forsætisráðherra Kanada sagður hafa reynt að koma verkfræðistofu undan málaferlum Trudeau hafnar ásökununum. 11. febrúar 2019 22:46 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki hafa þrýst á fyrrverandi dómsmálaráðherra með því að ræða við hann um rannsókn á stóru verkfræðifyrirtæki. Hann viðurkennir þó að hafa gert mistök með því að gera sér ekki grein fyrir því hvernig það gæti „eytt trausti“ á milli hans og ráðherrans. Jody Wilson-Raybould sagði af sér sem dómsmálaráðherra og sagði að ráðuneyti Trudeau hefði beitt hana þrýstingi í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtæki heims. Tveir háttsettir ráðherrar til viðbótar hafa sagt af sér vegna málsins. Trudeau fullyrti í dag að ekkert saknæmt hefði átt sér stað í meðferð ríkisstjórnar hans á máli fyrirtækisins sem hefur verið sakað um að greiða mútur til að hljóta verk í Líbíu í tíð Múammars Gaddafi, fyrrverandi leiðtoga landsins. „Ég get endurtekið og fullvissað Kanadamenn um að engir brestir hafa orðið í kerfinu okkar, réttarríkinu, í heilindum stofnana okkar,“ sagði forsætisráðherrann. Wilson-Raybould hefur sagt að hún hafi upplifað þrýsting frá Trudeau og ráðgjöfum hans um að gera sátt við SNC-Lavalin til að binda enda á rannsóknina. Á fundum hafi þeir ítrekað talað um hættuna á að störf gætu tapast og mögulegar pólitískar afleiðingar réttarhalda, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Kanada Tengdar fréttir Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. 5. mars 2019 07:35 Forsætisráðherra Kanada sagður hafa reynt að koma verkfræðistofu undan málaferlum Trudeau hafnar ásökununum. 11. febrúar 2019 22:46 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Sjá meira
Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. 5. mars 2019 07:35
Forsætisráðherra Kanada sagður hafa reynt að koma verkfræðistofu undan málaferlum Trudeau hafnar ásökununum. 11. febrúar 2019 22:46