Everest sýnd á Stöð 2 Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. Bíó og sjónvarp 3. september 2015 09:15
Cronenberg gríðarstór biti David Cronenberg er heiðursgestur Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, í ár og mun RIFF í samstarfi við Nexus halda maraþonsýningum á hrollvekjum leikstjórans. Bíó og sjónvarp 3. september 2015 07:30
Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 2. september 2015 14:48
Skrítin stemning í Bíó Paradís Heimildamyndin I want to be Weird verður frumsýnd kl. 20 í Bíó Paradís fimmtudaginn 3. september. Bíó og sjónvarp 2. september 2015 14:00
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Bíó og sjónvarp 2. september 2015 13:55
Tale of tales verður opnunarmyndin á RIFF Ákveðið hefur verið að opnunarmyndin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF í ár verður stórmyndin Tale of tales. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Bíó og sjónvarp 1. september 2015 19:30
Hvað ef Joffrey væri hetja Game of Thrones? - Myndband Því hefur verið reynt að svara með stiklu fyrir ímynduðu þættina Game of Thrones - The One True King. Bíó og sjónvarp 1. september 2015 16:30
Sérstök styrktarsýning á Everest í september Sýningin verður í Laugarásbíó og mun allur ágóði renna í styrktarsjóð fyrir Nepal. Bíó og sjónvarp 29. ágúst 2015 16:48
Jógamottan er spegill sjálfsmyndar María Dalberg fæddist í Danmörku og ólst þar upp til sex ára aldurs en þá flutti hún á Seltjarnarnes þar sem hún sleit barnsskónum. Að grunnskóla loknum lá leið hennar í Menntaskólann í Reykjavík þaðan sem hún útskrifaðist. Snemma sótti hugur hennar að listinni og sem barn fékk hún að velja sér hljóðfæri til að læra á. Lífið 28. ágúst 2015 14:15
RIFF kynnir 40 kvikmyndir sem verða á hátíðinni Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett þann 24. september næstkomandi og nú þegar akkúrat 4 vikur eru til hátíðar eru kynntar 40 myndir sem verða á dagskrá þá 11 daga sem hátíðin stendur. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2015 13:46
Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow George RR Martin er ekki sá eini sem veit svarið við einni stærstu ráðgátu Westeros. Lífið 28. ágúst 2015 13:45
Glæný stikla úr Þröstum frumsýnd á Vísi Myndin fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að búa með föður sínum sem hann hefur ekki séð í ein sex ár. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2015 12:00
Ný stikla úr Star Wars Stiklan er stutt en sýnir veigamikið atriði. Bíó og sjónvarp 27. ágúst 2015 22:10
Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. Bíó og sjónvarp 25. ágúst 2015 12:00
Sjáðu eldheita stiklu úr djörfustu mynd ársins Bíó Paradís kynnir djörfustu kvikmynd ársins, Love sem sýnd verður í þrívídd. Bíó og sjónvarp 24. ágúst 2015 21:00
Franskt sölu og dreifingarfyrirtæki tryggir sér Þresti Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér réttinn á nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir. Bíó og sjónvarp 24. ágúst 2015 10:30
King Kong verður tekin upp á Íslandi Í mars árið 2017 kemur út ný mynd um risagórilluna King Kong en fram kemur á vefsíðu Hollywood Reporter að hún verði að hluta til tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 21. ágúst 2015 11:31
Zorro snýr aftur Kvikmyndin um þessa fornfrægu hetju mun hins vegar gerast í náinni framtíð eftir hrun siðmenningar. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2015 13:15
Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. Lífið 17. ágúst 2015 16:10
Bjóða upp á bíó í sérvöldum helli "Ég held að þetta sé eitthvað sem fólk geri bara einu sinni á ævinni." Bíó og sjónvarp 17. ágúst 2015 09:14
Inspired by hotels eða alls ekki! Kapp er best með forsjá, göngum hægt um gleðinnar dyr og eins og hann afi minn sálugi sagði alltaf; sígandi lukka er best! Skoðun 13. ágúst 2015 12:30
Disney gerir nýja Lion King mynd Myndin kemur út í nóvember á þessu ári. Bíó og sjónvarp 12. ágúst 2015 22:09
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp 12. ágúst 2015 16:43
Fantastic Four sögð ævintýralega leiðinleg og leikstjórinn afneitar henni Fantastic Four beið skipbrot í miðasölu og fær skelfilega dóma. Sagan af framleiðsluferli myndarinnar þykir þó einkar áhugaverð. Bíó og sjónvarp 11. ágúst 2015 16:35
Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2015 14:35
Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Lífið 4. ágúst 2015 08:17
Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Ian McShane mun bregða fyrir í Westeros í sjöttu þáttaröð Krúnuleikanna. Lífið 1. ágúst 2015 18:35