Flott Dodge Star Wars auglýsing Finnur Thorlacius skrifar 18. desember 2015 16:05 Hver vill ekki stökkva á vagninn með Star Wars við frumsýningu hennar og það hefur einmitt Dodge gert. Nú þegar hafa 430.000 séð þessa auglýsingu Dodge á YouTube og líklega er hún þess verðug. Fiat Chrysler Automobiles fyrirtækið í heild, sem framleiðir Dodge bíla ásamt mörgum öðrum bílamerkjum, gerði samning við framleiðanda myndanna með leyfi til að tengja bíla þess við Star Wars. Menn eru á því að Dodge hafi gert best bílamerkja FCA og framleitt skemmtilegustu auglýsinguna með þessari tengingu. Það eru Dodge Charger, Dodge Challenger og Dodge Durango bílar sem koma við sögu í auglýsingunni og það ekki fá eintök af þeim. Ástæðulaust er að greina meira frá auglýsingunni því eins og fyrr er sjón sögu ríkari. Star Wars Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent
Hver vill ekki stökkva á vagninn með Star Wars við frumsýningu hennar og það hefur einmitt Dodge gert. Nú þegar hafa 430.000 séð þessa auglýsingu Dodge á YouTube og líklega er hún þess verðug. Fiat Chrysler Automobiles fyrirtækið í heild, sem framleiðir Dodge bíla ásamt mörgum öðrum bílamerkjum, gerði samning við framleiðanda myndanna með leyfi til að tengja bíla þess við Star Wars. Menn eru á því að Dodge hafi gert best bílamerkja FCA og framleitt skemmtilegustu auglýsinguna með þessari tengingu. Það eru Dodge Charger, Dodge Challenger og Dodge Durango bílar sem koma við sögu í auglýsingunni og það ekki fá eintök af þeim. Ástæðulaust er að greina meira frá auglýsingunni því eins og fyrr er sjón sögu ríkari.
Star Wars Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent