Kjartan: Við þurfum að trúa Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ósáttur eftir 4-0 tap síns liðs gegn Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 12. júlí 2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Valur hélt sigurgöngunni áfram þegar þær unnu Stjörnuna 2-0 á útvelli í kvöld. Valur heldur því toppsætinu og eru búnar að koma sér í virkilega góða stöðu nú þegar 10. umferð Pepsi Max deildarinnar er að ljúka. Íslenski boltinn 12. júlí 2021 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Auðveldur sigur Blika í Árbænum Breiðablik var ekki í vandræðum með Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 4-0 þar sem Breiðablik skoraði meðal annars beint úr hornspyrnu. Íslenski boltinn 12. júlí 2021 21:09
Dagskráin í dag: Nóg um að vera í Pepsi Max-deildunum EM er afstaðið en það er þrátt fyrir það nóg um að vera í sportinu á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir í Pepsi Max-deildum karla og kvenna eru á dagskrá í dag. Fótbolti 12. júlí 2021 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Tindastóll 2-0 | Þróttur upp í þriðja sætið Þróttur vann 2-0 sigur á Tindastóli í Pepsi Max-deild kvenna á Eimskipsvellinum í Laugardal í kvöld. Tindastóll er sem fyrr á botni deildarinnar en Þróttur fer upp í þriðja sæti með sigrinum. Íslenski boltinn 11. júlí 2021 18:55
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 1-1 | Jafnt í hörkuleik á Akureyri Þór/KA og ÍBV eru enn hlið við hlið í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta eftir 1-1 jafntefli í fyrsta leik 10. umferð deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik komst Þór/KA yfir en gestirnir jöfnuðu skömmu síðar og þar við sat. Íslenski boltinn 11. júlí 2021 17:05
Ian Jeffs tekur við ÍBV Ian Jeffs er nýr þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV. Jeffs mun stýra liðinu út leiktíðina, ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins karlamegin. Fótbolti 10. júlí 2021 13:16
Leikurinn sem þær þurftu virkilega að vinna Valur, topplið Pepsi Max deildar kvenna í knattspyrnu, vann góðan 2-1 útisigur á Selfossi í síðustu umferð. Selfyssingar hefðu þurft þrjú stig til að hleypa toppbaráttu deildarinnar í algjört uppnám en Valsliðið náði að sigla heim torsóttum sigri. Íslenski boltinn 9. júlí 2021 17:01
Hún er svona ekta nía, sníkjudýr í teignum Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er mjög hrifin af Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Markið sem Bryndís Arna skoraði í 1-2 tapi Fylkis gegn ÍBV var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum og þar fór Margrét Lára fögrum orðum um framherjann unga. Íslenski boltinn 9. júlí 2021 15:31
Þórdís Hrönn til Kýpur Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið til Apollon Limassol á láni frá Breiðabliki ef marka má heimildir Fótbolta.net. Íslenski boltinn 9. júlí 2021 12:15
Sjáðu mörkin hjá þjálfaralausum Eyjakonum, úr endurkomu Breiðabliks, sigri Vals og öll hin mörkin í 9. umferð Mikið fjör var í 9. umferð Pepsi Max deild kvenna. Liðin á útivelli unnu öll sína leiki í umferðinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu frábæran endurkomu sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum en hér að neðan má sjá öll mörkin úr umferðinni. Íslenski boltinn 7. júlí 2021 17:01
Aurskriða inn í íbúð, ónýtur bíll og týndur köttur en buguð Bryndís fagnaði Það féll aurskriða inn í íbúðina hennar, kötturinn týndist, bíllinn bilaði og hún veiktist en stóð samt uppi sem sigurvegari í mikilvægum fótboltaleik í Garðabæ í gærkvöld. Þetta er ekki handrit að bíómynd heldur vika í lífi Bryndísar Rutar Haraldsdóttur. Íslenski boltinn 7. júlí 2021 14:00
Sautján ára stelpur með glæsimörk úr aukaspyrnum í Pepsi Max í gær: Sjáðu mörkin Tvær 2004 stelpur skoruðu frábær mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 7. júlí 2021 13:31
Elskar að hætta við að hætta og nú farin að gera það í fleiri íþróttum Ef það er einhver íþróttakona sem elskar það að taka skóna af hillunni þá er það handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Íslenski boltinn 7. júlí 2021 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 2-3 | Dramatískur endurkomusigur Blika Þróttur R. tók á móti Breiðablik í Laugardalnum í kvöld. Dramatíkin var í hávegum höfð, svo ekki sé meira sagt. Lokatölur 3-2 Blikum í vil, en gestirnir skoruðu seinustu tvö mörkin á lokamínútunum. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 23:36
Agla María: Ef við vinnum alla leiki þá er titillinn okkar Agla María Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir dramatískan 3-2 endurkomusigur síns liðs gegn Þrótti í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 6. júlí 2021 22:56
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2| Valur styrkti stöðu sína á toppnum Það var mikið undir í toppslag kvöldsins. Bæði lið tóku fáar áhættur til að byrja með leiks og var fyrri hálfleikurinn hinn allra rólegasti.Mist Edvardsdóttir kom Val yfir snemma í síðari hálfleik sem kveikti miklu lífi í leikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn með laglegu marki en Elín Metta Jensen gerði síðan seinna mark Vals sem tryggði þeim 1-2 sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 22:23
Alfreð Elías: Aulaskapur í föstum leikatriðum tapaði leiknum Selfoss tapaði á móti toppliði Vals 1-2. Bæði mörk Vals komu eftir föst leikatriði sem Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar ósáttur með Sport 6. júlí 2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 0-1 | Stólarnir stóðu af sér storminn og unnu dísætan sigur Tindastóll vann frækinn 1-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld og krækti þar með í sín fyrstu stig á útivelli í sumar, í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 21:10
Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Fótbolti 6. júlí 2021 20:51
Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti. Fótbolti 6. júlí 2021 19:55
Stjörnuliðið gerði virkilega vel Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 17:15
Öll þrjú vítin varin í Eyjum: „Sérstakt“ að sú markahæsta fari ekki aftur á punktinn Öll þrjú vítin í leik ÍBV og Þróttar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta á þriðjudag voru varin. Íris Dögg Gunnarsdóttir varði tvö víti í marki Þróttar og tryggði liðinu sínu 2-1 útisigur. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 16:01
Lára Kristín og bandarískur framherji í raðir Vals Lára Kristín Pedersen hefur samið við Val eftir að hafa leikið með Napolí í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu undanfarna mánuði. Alls lék hún sex deildarleiki með ítalska félaginu eftir að hafa spilað með KR í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 13:31
Segja það frábært hjá Elínu Mettu að svara sófasérfræðingunum inn á vellinum Valskonan Elín Metta Jensen skoraði ekki í fyrstu fjórum deildarleikjum tímabilsins en er nú orðinn markahæst í Pepsi Max deild kvenna. Pepsi Max mörkin ræddu frammistöðu hennar að undanförnu. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 11:30
Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Breiðabliks Stjarnan vann einkar óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Selfoss markalaust jafntefli á Sauðárkróki. Íslenski boltinn 1. júlí 2021 18:01
Katrín: Tilfinningin gæti ekki verið betri Katrín Ásbjörnsdóttir var í miklu stuði á Kópavogsvelli í kvöld þegar Stjarnan hafði betur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks en hún skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. Íslenski boltinn 30. júní 2021 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Óvænt úrslit í Kópavogi Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú stig í Kópavog. Breiðablik mistókst því að komast á toppinn. Íslenski boltinn 30. júní 2021 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Selfoss 0-0 | Stólarnir náðu í fyrsta stigið í rúman mánuð Tindastóll og Selfoss gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30. júní 2021 21:02
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn