Tiffany: Við Sandra smullum strax saman Árni Gísli Magnússon skrifar 1. júní 2022 21:56 Tiffany McCarty gerði samning við Þór/KA fyrir tímabilið. Þór/KA Tiffany McCarty, leikmaður Þór/KA, skoraði eitt og lagði upp annað mark í 3-2 sigri á Keflavík á Akureyri í kvöld. Hún var ánægð með frammistöðu liðsins og segir liðsfélaga sína hafi komið henni í vænlegar stöður í kvöld. „Mér fannst við vinna vel fyrir sigrinum, þær náðu að minnka muninn tvisvar sinnum þannig að við þurftum bara að halda forustunni sem við vorum komnar með og ég er stolt af þessum þremur stigum sem við uppskárum í dag,” sagði Tiffany McCarty í viðtali við Vísi. „Mér fannst liðsfélagar mínir spila mig upp í góðar stöður til að skora og leggja upp og mér fannst sóknarleikur okkar almennt góður í dag.” Þór/KA reyndi töluvert að setja boltann á bak við varnarlínu Keflavíkur með ágætis árangri og segir Tiffany það vera eitt af vopnum liðsins. „Við breytum svolítið sóknarplaninu eftir andstæðingnum og notum þá styrkleika sem hentar okkur að hverju sinni. Okkur finnst fínt að fara breytt og komast þannig á bak við varnirnar en í dag gekk þetta eiginlega allt upp.” Þór/KA hefur verið að leka mikið af mörkum og fyrir leikinn hafði aðeins eitt lið í deildinni fengið á sig fleiri mörk. Þá tapaði liðið góðri forystu gegn ÍBV í síðasta leik en Tiffany segir að liðið hafi ekkert verið hrætt í dag þrátt fyrir að Keflavík hafi tvisvar sinnum minnkað muninn niður í eitt mark. „Þú getur ekki verið hrædd um að tapa, þú verður bara að klára leikinn alveg í gegn og mér fannst við gera það en í síðustu þremur leikjum gekk þetta ekki upp hjá okkur en það gekk í dag og við tökum þessi þrjú stig með okkur í næsta leik.” Tiffany og Sandra María Jessen virðast ná vel saman í framlínu Þór/KA og segir Tiffany þær í raun hafa smollið saman mjög snemma. „Það er frábært að spila með henni, við smullum í raun saman um leið og við byrjuðum að spila saman og ég held að því meira sem við spilum með hvor annarri verðum við bara betri og betri og ég er mjög spennt að halda áfram að spila með henni”, sagði hin brosmilda Tiffany að lokum. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
„Mér fannst við vinna vel fyrir sigrinum, þær náðu að minnka muninn tvisvar sinnum þannig að við þurftum bara að halda forustunni sem við vorum komnar með og ég er stolt af þessum þremur stigum sem við uppskárum í dag,” sagði Tiffany McCarty í viðtali við Vísi. „Mér fannst liðsfélagar mínir spila mig upp í góðar stöður til að skora og leggja upp og mér fannst sóknarleikur okkar almennt góður í dag.” Þór/KA reyndi töluvert að setja boltann á bak við varnarlínu Keflavíkur með ágætis árangri og segir Tiffany það vera eitt af vopnum liðsins. „Við breytum svolítið sóknarplaninu eftir andstæðingnum og notum þá styrkleika sem hentar okkur að hverju sinni. Okkur finnst fínt að fara breytt og komast þannig á bak við varnirnar en í dag gekk þetta eiginlega allt upp.” Þór/KA hefur verið að leka mikið af mörkum og fyrir leikinn hafði aðeins eitt lið í deildinni fengið á sig fleiri mörk. Þá tapaði liðið góðri forystu gegn ÍBV í síðasta leik en Tiffany segir að liðið hafi ekkert verið hrætt í dag þrátt fyrir að Keflavík hafi tvisvar sinnum minnkað muninn niður í eitt mark. „Þú getur ekki verið hrædd um að tapa, þú verður bara að klára leikinn alveg í gegn og mér fannst við gera það en í síðustu þremur leikjum gekk þetta ekki upp hjá okkur en það gekk í dag og við tökum þessi þrjú stig með okkur í næsta leik.” Tiffany og Sandra María Jessen virðast ná vel saman í framlínu Þór/KA og segir Tiffany þær í raun hafa smollið saman mjög snemma. „Það er frábært að spila með henni, við smullum í raun saman um leið og við byrjuðum að spila saman og ég held að því meira sem við spilum með hvor annarri verðum við bara betri og betri og ég er mjög spennt að halda áfram að spila með henni”, sagði hin brosmilda Tiffany að lokum.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn