Vilja ryðja brautina fyrir aðra í sömu stöðu

Foreldrar drengs sem veiktist alvarlega árið 2023 segjast sjálf hafa þurft að berjast fyrir endurhæfingu hans. Nær allur kostnaður hefur fallið á fjölskylduna sem hefur fengið mismunandi svör frá því sem þau kalla andlitslaust kerfi hér á landi.

347
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir