Guðni rifjar upp handboltasöguna
Við rýnum í handboltasöguna með Guðna Th. Jóhannessyni, fyrrverandi forseta. Hann segir að fámenn stuðningsmannasveit Íslands í Herning í kvöld eigi eftir að láta vel í sér heyra og hjálpað strákunum okkar að sækja sigur, slíkt hafi gerst áður. Guðni og Smári Jökull rifjuðu upp glæsta sigra Íslands gegn Danmörku í gegnum tíðina.