Áttu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin

Í dögunum fór af stað þriðja þáttaröðin af Viltu finna milljón á Sýn en þættirnir koma vikulega inn á Sýn+. Í þáttunum er fylgst með þremur pörum taka fjármálin sín í gegn. Í fimm mánuði munu þau fá ýmis verkefni og áskoranir með það að markmiði að bæta fjárhaginn sinn og búa til góðar venjur til framtíðar þegar kemur að fjármálum. Í öðrum þætti voru föstu útgjöldin tekin fyrir en í nýjasta þættinum leit Hrefna við hjá kærustuparinu Jóhanni Kristian Jóhannssyni og Aski Árnasyni Nielsen sem luku þátttöku í síðustu seríu af Viltu finna milljón fyrir akkúrat ári síðan. Þeir eiga von á sínu fyrsta barni saman.

67
04:59

Vinsælt í flokknum Viltu finna milljón?