Karlsskáli í vesturbæ Reykjavíkur rifinn
Hið 101 árs gamla hús Karlsskáli sem um áratugaskeið var nýtt undir starfsemi leikskólans Vesturborgar var rifið í janúar 2026. Húsið hafði árið 2023 verið metið ónýtt.
Hið 101 árs gamla hús Karlsskáli sem um áratugaskeið var nýtt undir starfsemi leikskólans Vesturborgar var rifið í janúar 2026. Húsið hafði árið 2023 verið metið ónýtt.