Vísar gagnrýni fyrrverandi lögreglustjóra til föðurhúsanna

Ríkislögreglustjóri segir fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum frjálst að tjá sig svo lengi sem hann beri ábyrgð á orðum sínum. Hún segir pólitískar væringar hafa bitnað á löggæslustörfum hér á landi síðustu ár.

425
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir