Mönuðu hvorn annan til að smakka chillí

Vinirnir Aron Már og Sigurður Ingvarsson smökkuðu báðir ferskan chillí í síðasta þætti af Ísskápastríðinu og það fór ekki nægilega vel.

426
02:26

Vinsælt í flokknum Ísskápastríð