Ekki lengur prins

Andrés, yngri bróðir Karls Bretakonungs hefur nú verið sviptur prinsa-titli sínum og þarf að yfirgefa hið sögulega Royla Lodge í grennd við Windsor kastala, þar sem hann hefur búið síðustu áratugi. Buckingham-höll tilkynnti um þetta í gær, en ástæðan eru tengsl Andrésar við kynferðisglæpamanninn og viðskiptajöfurinn Jeffrey Epstein, og ásakanir á hendur honum um að hafa brotið á að minnsta kosti einnu konu, Virginíu Giuffre, þegar hún var táningur.

50
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir