Segir nóg komið af landsbyggðarsköttum
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að líta þurfi á eignir landsbyggðafólks á höfuðborgarsvæðinu eins og sumarbústaði. Þá sé verið að útiloka ákveðinn hóp íbúðaeigenda með því binda nýtingu séreignasparnaðar inn á höfuðstól lána til tíu ára.