Afhjúpun Epstein-skjalanna í höndum Trump

Afhjúpun Epstein-skjalanna svokölluðu er nú í höndum Donalds Trump Bandaríkjaforseta eftir að öldungadeild samþykkti einróma frumvarp um birtingu þeirra. Trump, sem var áður mótfallinn birtingu í skjalanna, hefur sagst ætla að skrifa undir frumvarpið sem yrði þá að lögum. Dómsmálaráðuneytið hefur þrjátíu daga frest til að birta gögnin eftir að það verður gert.

14
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir