Íþróttafélag auglýsti og seldi áfengi beint til stuðningsmanna

Lögregla er með til skoðunar mál þar sem íþróttafélag auglýsti og seldi áfengi beint til stuðningsmanna. Dæmi eru um að fleiri félög hafi gert það sama og jafnvel sent áfengið heim að dyrum.

312
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir