Umræða um Kane og ruslakastið
Í Tilþrifunum á Sýn Sport Ísland ræddu sérfræðingarnir um hegðun DeAndre Kane sem fór reiður af velli eftir að hafa verið rekinn úr húsi í Seljaskóla, í leik ÍR og Grindavíkur, í Bónus-deildinni í körfubolta. Ruslatunna fór á flug áður en Kane lét sig hverfa.