Frumsýna Jónsmessunæturdraum

Já það er nóg um að vera í menningunni en tólf manna leikhópur frumsýnir í kvöld leikverkið Jónsmessunæturdraumur eftir Shakespeare. Þar eru þó nokkrir leikarar að stíga sín fyrstu skref í atvinnuleikhúsi hér á landi - Okkar maður Tómas Arnar er auðvitað mættur í Tjarnarbíó.

6
02:46

Vinsælt í flokknum Fréttir