Orðspor íslenskra kóra virkilega gott
Kórstjóri eins frægasta kór heims segir orðspor íslenskra kóra virkilega gott. Það séu forréttindi að vinna með íslenskum kórum en stjörnurnar úr Voces8 syngja með um 100 íslenskum kórsöngvurum í Hörpu.
Kórstjóri eins frægasta kór heims segir orðspor íslenskra kóra virkilega gott. Það séu forréttindi að vinna með íslenskum kórum en stjörnurnar úr Voces8 syngja með um 100 íslenskum kórsöngvurum í Hörpu.