Ísland í dag - Talin trú um að skóli væri ekki fyrir hana

Jóhanna Birna Bjartmarsdóttir er ung kona sem var talin trú um að skólinn væri ekki staður fyrir hana en hún er lesblind með ADHD og er einhverf. Þrátt fyrir að hafa rétt náð að útskrifast úr grunnskóla og ekki farið í gegnum framhaldsskóla státar hún nú af háskólagráðu og brennur nú fyrir því að hjálpa öðrum í sömu stöðu.

1070
11:56

Vinsælt í flokknum Fréttir