Erna Hrönn: Lykillinn að hamingju í lífinu að vera glaður og jákvæður
Gleðigjafinn Herbert Guðmundsson er þéttbókaður á skemmtanir um land allt en þrátt fyrir það gefur hann sér tíma til að gefa út nýja tónlist. Herbert kíkti í spjall og leyfði hlustendum að heyra glænýja smellinn „Eldur himnanna“ sem hann samdi ásamt Pétri Valgarð en textann á Magnús Þór Sigmundsson.