Erna Hrönn: Staðfest, stimplað og undirritað af Kristinu

Tónlistarmaðurinn Böddi Reynis kíkti í skemmtilegt spjall með eldhressan kántrísmell í farteskinu. Hann samdi lagið til konunnar sinnar Kristinu Bærendsen sem er sannkölluð kántrí-drottning svo mikilvægt var að vanda til verka.

13
14:55

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn