Erna Hrönn: Leikhústöfrarnir allsráðandi í Shrek

Andri Fannar og Snjólaug Vera leika Shrek og Fionu í uppfærslu Söngleikjadeildar Sigurðar Demetz. Þau koma úr ólíkum áttum í tónlistinni eins og við heyrðum í viðtalinu en segja ástríðuna fyrir söngleikjum binda saman leikhópinn sem er mjög spenntur fyrir frumsýningunni 1.maí.

28
11:10

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn